Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 45
Dalgas andaðist 16. apríl 1894. Danir hafa allvíða reist honum minnisvarða, og mun sá elztur er reistur var í Herning, en veglegastur er varðinn í Arósum. Yfirstjórn Heiðafélagsins situr í Arósum, og einn af starfsmönnum þess félags er kandídat Flensborg, sem unnið hefir að skóggrœðslutilraununum hér á landi og: varð hann á síðast, liðnuin vetri ritari félagsins. Þórh. Bj. Arbók íslands 1903, a. Ymsir atburðir. Janúar '■>. Byrjað nýtt blað í Rvík „Landvörn11. Rilnefnd' E. Benediktsson, E. Gunnarsson og B. Sveinsson. 10 tbl. komu út. — 4. „John Forester", enskt botnvörpuskip, strandaði við Garðskaga. Skipverjar björguðust. — 15. Stórviðri með sjáfarflóði sem gekk óvanalega hátt á land sunnan fjalls. I Herdísarvík urðu all miklar- skemmdir, bæði á bæjarhúsum og túnum. — 16. Embættispróf í Guðfræði, tók Gísli Skúlason, við háskólann i Khöfn með I. eink. — 18. Nýtt blað „Ingólfur" byrjaði í Rvík. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Bjarni Jónsson frá Yogi. — 19. „Friedrich Albert Geentemflndi“, þýzkt skip, strandaði á Skeiðarársandi 9 af skipverjum komust til byggða, en 3 fórust. — 21. Botnverpingur strandaði við Landeyjar með 11 manns, 2 björguðust, hinir lorust. — 29. Embættispróf við læknask. i Rvík, tók Þorvaldur Pálsson, með II. eink. — 31. Jón Jónsson kvæntur maður frá Lásakoti á Alpta- nesi um sjötugt, varð úti á Garðaholti. I miðjum þ. m. mán., fórst bátur í fiskiróðri með 6 mönn- um frá Hnífsdal. (39)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.