Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 46
Jan. 14-. Gekk skaðlegt ofsaveðtir á Austfjörðum. A Fáskrtiðsfirði brotnuðu 14 bátar, á Kolfreyjustað, fauk hjallur og bátur, í Yík fuku 2 heyblöður, með 40 hest- um af töðu. Ibúðarhús bóndans skekktist. í Reyðar* firði, urðu skaðar á bótum og heyjum. Febrúar 14. Enskt botnvðrpuskip, strandaði á Sólheima- sandi, menn allir fórust. — 18. Bærinn á Grunnavatni á Jökuldal brann að mestu, litlu bjargað, manntjón ekkert. — 20. Fiskiskipið „Toyter“, sleit upp i ofsaviðri á Reykja- vlkurhöfn, og brotnaði nokkuð. — 21,(?) Á Strandhöfn í Vopnafirði, hrökktust 85 kindur i sjóinn af ofviðri. — 22. Vígð Fríkirkjan nýja í Rvík. — 23. Hvolfdi bát á Hjallasandi undir jökli, 1 hásetinn drukknaði, 2 náðust en dóu siðar. —• — 26. Brann brauðgerðarhús við verzl. C. Flöept'ners á Akureyri. fólkið bjargaðist út með naumindum, litlu bjargað af innbúi. I þ. m. Þórður bóndi Jónasson, hafnsögumaður frá Saur- brúargerði, fórst í lónum milli Ness og Höfða í Höfða-, hverfi. — Olafur Torfason og Bœringur Guðmundsson hröpuðu í Jökulfjörðum til bana, á leið úr Furufirði.— Uuglingsstúlka frá Vatnsliolti í Grímsnesi, fórst niður um ís á Apavatni. Marz 8. Sigurður bóndi Kristjánsson á Seljalandi í Gutu- dalssv., varð úti í Fjarðarhdölum, fannst 3 dögum siðar. — 8—9. Gekk ofsaveður viða yfir land, og gjörði terinn skaða á skipum. Á Reykjavíkurhöfn strandaði fiski- skipið „Lach Fyre“, eign Stefáns Th. Jónssonar á Seyðisfirði, mönnum var bjargað. Fiskiskipið „Sturla“ eign Sturla kauprn. Jónssonar í Rvík, sökk á Eyðsvílt, ekkert manntjón. Skipið „Randers“ eign kaupm. G. Zoéga, og Th. Th., brotnaði á Eiðsgranda. Frakkneslc fiskiskúta brotnaði i spón, í Rvík. Frakknesk fiski- skúta sökk við Vestmanneyjar, mönnum bjargað. Af fiskiskipinu „Valdemar“, úr Engey, féllu3 menn útbyrðis,

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.