Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 46
Jan. 14-. Gekk skaðlegt ofsaveðtir á Austfjörðum. A Fáskrtiðsfirði brotnuðu 14 bátar, á Kolfreyjustað, fauk hjallur og bátur, í Yík fuku 2 heyblöður, með 40 hest- um af töðu. Ibúðarhús bóndans skekktist. í Reyðar* firði, urðu skaðar á bótum og heyjum. Febrúar 14. Enskt botnvðrpuskip, strandaði á Sólheima- sandi, menn allir fórust. — 18. Bærinn á Grunnavatni á Jökuldal brann að mestu, litlu bjargað, manntjón ekkert. — 20. Fiskiskipið „Toyter“, sleit upp i ofsaviðri á Reykja- vlkurhöfn, og brotnaði nokkuð. — 21,(?) Á Strandhöfn í Vopnafirði, hrökktust 85 kindur i sjóinn af ofviðri. — 22. Vígð Fríkirkjan nýja í Rvík. — 23. Hvolfdi bát á Hjallasandi undir jökli, 1 hásetinn drukknaði, 2 náðust en dóu siðar. —• — 26. Brann brauðgerðarhús við verzl. C. Flöept'ners á Akureyri. fólkið bjargaðist út með naumindum, litlu bjargað af innbúi. I þ. m. Þórður bóndi Jónasson, hafnsögumaður frá Saur- brúargerði, fórst í lónum milli Ness og Höfða í Höfða-, hverfi. — Olafur Torfason og Bœringur Guðmundsson hröpuðu í Jökulfjörðum til bana, á leið úr Furufirði.— Uuglingsstúlka frá Vatnsliolti í Grímsnesi, fórst niður um ís á Apavatni. Marz 8. Sigurður bóndi Kristjánsson á Seljalandi í Gutu- dalssv., varð úti í Fjarðarhdölum, fannst 3 dögum siðar. — 8—9. Gekk ofsaveður viða yfir land, og gjörði terinn skaða á skipum. Á Reykjavíkurhöfn strandaði fiski- skipið „Lach Fyre“, eign Stefáns Th. Jónssonar á Seyðisfirði, mönnum var bjargað. Fiskiskipið „Sturla“ eign Sturla kauprn. Jónssonar í Rvík, sökk á Eyðsvílt, ekkert manntjón. Skipið „Randers“ eign kaupm. G. Zoéga, og Th. Th., brotnaði á Eiðsgranda. Frakkneslc fiskiskúta brotnaði i spón, í Rvík. Frakknesk fiski- skúta sökk við Vestmanneyjar, mönnum bjargað. Af fiskiskipinu „Valdemar“, úr Engey, féllu3 menn útbyrðis,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.