Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 59
Arbók útlanda 1903. Jan. 2. Sett ])ing í Portugal. — 3. Chamberlain kemur til Pretoríu á ferð sinni um Suður-Afriku. — 6. Ymsir leiðtogar Búa eiga fund í PretóríuStil þess að semja ávarp til Chamberlains. — 9. Rikisþing Ungverja sett. — 10. Spánarkonungi veitt banatilræði af vitskertum manni; sakar ekki. — 12. Dr, Jameson er kosinn formaður Suður-Afríku- sambandsins. — 13. Ríkisþing Þjóðverja hefst aftur. — — Löggjafarþing Frakka sett. M. Bourgeois endur- kosin forsetí. M, Jauris, form-jafnaðarm., varaforseti. — 15. Rikisþing Austurríkis (Die Reichsrath) hefst. — 17. Þing Svía sett. -— 20. Svartadauða verður vart i Durban; 17 menn deyja. k — 23. Herskip Þjóðverja skjóta á vígin við San Carlos í Venezuela. — Lynch undirforingi írskur dæmdur til dauða fyrir landráð. (Barðist með Búum í stríðinu og var síðan kosinn til þings af Irum). — 26, Eldgos í Mont Peleé á Martinique. — 28. Samningar byrja milli stórveldanna og Venezula. — 30. Járnbrautarmenn í Hollandi hefja verkfall er 17000 menn taka þátt í. — Tvö ensk herskip rekast á í Miðjarðarhafinu ; annað brotnar og farast 14 menn. Febrúar 2. Léttir verkfallinu í Hollandi. — 11. England og Bandaríkin semja með sér að ncfna 3 menn hvort í dóm til þess að dæma nm landa- merki í milli Alaska og Kanada. — 14. Búlgarastjórn setur í varðhald foringja fyrir nefnd Makedonskra uppreistarmanna. — 23. Fulltrúar 90000 verkamanna halda fund í Amster- 53

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.