Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 59
Arbók útlanda 1903. Jan. 2. Sett ])ing í Portugal. — 3. Chamberlain kemur til Pretoríu á ferð sinni um Suður-Afriku. — 6. Ymsir leiðtogar Búa eiga fund í PretóríuStil þess að semja ávarp til Chamberlains. — 9. Rikisþing Ungverja sett. — 10. Spánarkonungi veitt banatilræði af vitskertum manni; sakar ekki. — 12. Dr, Jameson er kosinn formaður Suður-Afríku- sambandsins. — 13. Ríkisþing Þjóðverja hefst aftur. — — Löggjafarþing Frakka sett. M. Bourgeois endur- kosin forsetí. M, Jauris, form-jafnaðarm., varaforseti. — 15. Rikisþing Austurríkis (Die Reichsrath) hefst. — 17. Þing Svía sett. -— 20. Svartadauða verður vart i Durban; 17 menn deyja. k — 23. Herskip Þjóðverja skjóta á vígin við San Carlos í Venezuela. — Lynch undirforingi írskur dæmdur til dauða fyrir landráð. (Barðist með Búum í stríðinu og var síðan kosinn til þings af Irum). — 26, Eldgos í Mont Peleé á Martinique. — 28. Samningar byrja milli stórveldanna og Venezula. — 30. Járnbrautarmenn í Hollandi hefja verkfall er 17000 menn taka þátt í. — Tvö ensk herskip rekast á í Miðjarðarhafinu ; annað brotnar og farast 14 menn. Febrúar 2. Léttir verkfallinu í Hollandi. — 11. England og Bandaríkin semja með sér að ncfna 3 menn hvort í dóm til þess að dæma nm landa- merki í milli Alaska og Kanada. — 14. Búlgarastjórn setur í varðhald foringja fyrir nefnd Makedonskra uppreistarmanna. — 23. Fulltrúar 90000 verkamanna halda fund í Amster- 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.