Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 61
Júní 1. Nær 90000 verkmenn gera verkfall í Philadelphiu;: heimta hærra kaup og skemri vinnutíma. •— 4. Skógahrennur miklar í Kanada og víðar í N.-Am. — 11. Stjórnarbyltivg í Serbíu. Nokkrir hershöfðirigjarráð- ast inn í konungiihöllina í Belgrad og skjóta til bana Ferdinand konung og drotningu hans Drögn, tvo brœð- ur hennar, ráðaneytisforsetann ognokkra ráðherra aðra. Herinn kallar Pétur Karageorgevitch til konungs. — 12. Kuropatkin hermálaráðherra Rússa heimsaekir Japanskeisara í Tokio. — 15. Þing Serha kýs Pétur Karageorgevitsh til kon- ungs og lögleiðir stjórnarskrána frá 1888. — 16. Kosningar til fólksþingsins í Danm. (71 vinstrim. 16 jafnaðarm., 13 miðlunarm., 9 hægrim., 3 frjálslyndir íhaldsmenn). — 24. Pétur konungur kemur til Belgrad í Serbíu. — 27. Járnbrautarsíys milli Bilhao og Saragossa á Spáni- um 200 menn farast. Júlí 6: Loubet lýðveldisforsetiFrakka kemur til London. -— 7. Hefst kristilegur stúdentafundur í Sórey á Sjálandi.. — 9. Landskjálftar i Höfðahorg (Cape Town), — 11. Ralli rnyndar nýtt ráðaneyti á Grikklandi. — 19. Yillevardi myndar nýtt ráðaneyti á Spáni. — 21. Englakonuugtir kemur til Dýflunnar ; fær fagnað- ar-viðtökur. — 27. Járnbrautarslys mikið nálægt Glacgow; 15 menn farast og 30 meiddust. — 31. Hefst Kardínálafundur í Róm til páfakosningar. Ágúst 4. Giuseppe Serto l'rá Yenedig kosinn páfi; kall- ast Píus X. — 4. Alþjóðafundur um þráðlaushraðskeyti hefst í Berlín. — 7. Verkfall óeyrðir á Suður-Rússlandi, um 45000 manna taka þátt í því. — 7. Rostkowsky konsúll Rússa í Monastir myrtur af tyrkneskum hermanni. (55)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.