Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 61
Júní 1. Nær 90000 verkmenn gera verkfall í Philadelphiu;: heimta hærra kaup og skemri vinnutíma. •— 4. Skógahrennur miklar í Kanada og víðar í N.-Am. — 11. Stjórnarbyltivg í Serbíu. Nokkrir hershöfðirigjarráð- ast inn í konungiihöllina í Belgrad og skjóta til bana Ferdinand konung og drotningu hans Drögn, tvo brœð- ur hennar, ráðaneytisforsetann ognokkra ráðherra aðra. Herinn kallar Pétur Karageorgevitch til konungs. — 12. Kuropatkin hermálaráðherra Rússa heimsaekir Japanskeisara í Tokio. — 15. Þing Serha kýs Pétur Karageorgevitsh til kon- ungs og lögleiðir stjórnarskrána frá 1888. — 16. Kosningar til fólksþingsins í Danm. (71 vinstrim. 16 jafnaðarm., 13 miðlunarm., 9 hægrim., 3 frjálslyndir íhaldsmenn). — 24. Pétur konungur kemur til Belgrad í Serbíu. — 27. Járnbrautarsíys milli Bilhao og Saragossa á Spáni- um 200 menn farast. Júlí 6: Loubet lýðveldisforsetiFrakka kemur til London. -— 7. Hefst kristilegur stúdentafundur í Sórey á Sjálandi.. — 9. Landskjálftar i Höfðahorg (Cape Town), — 11. Ralli rnyndar nýtt ráðaneyti á Grikklandi. — 19. Yillevardi myndar nýtt ráðaneyti á Spáni. — 21. Englakonuugtir kemur til Dýflunnar ; fær fagnað- ar-viðtökur. — 27. Járnbrautarslys mikið nálægt Glacgow; 15 menn farast og 30 meiddust. — 31. Hefst Kardínálafundur í Róm til páfakosningar. Ágúst 4. Giuseppe Serto l'rá Yenedig kosinn páfi; kall- ast Píus X. — 4. Alþjóðafundur um þráðlaushraðskeyti hefst í Berlín. — 7. Verkfall óeyrðir á Suður-Rússlandi, um 45000 manna taka þátt í því. — 7. Rostkowsky konsúll Rússa í Monastir myrtur af tyrkneskum hermanni. (55)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.