Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 62
— 9. Pius páfi X. krýndur í Péturskirkjunni í Róm. — 11. Kviknar í eimlest i jarðgöngum í París. Um 90 menn kafna í reyk. — —- Fellibylnr gerir stórtjón á eynni Jamaika. — — Jarðskjálftar miklir í Aþenuborg og víðar á Grikkl. — 14. Lýkur alþjóðafundinum um þráðlaus hraðskeyti. — 29- Witte verður ráðaneytisforseti. Rússakeisara. Þennan mánuð var uppreist í Makedoníu gegn Tyrkj- um. Margar skærur og smábardagar . 'Sept. 7. Búlgarastjórn kveðst sitja hjá ófriði á Balkan- skaga, en verja land sitt ef á sé leitað. — 11. Sendinefnd Dana til Yestureyjanna sendir tillög- ur sínar tíl dönsku stjórnarinnar. — 12. Fundur þýzkra jafnaðarmanna hefst x Dresden. — 17. Sundrung í hrezka ráðaneytinu. Chamberlain, Ritchie og George Hamilton leggja niður völd. Okt. 5. Ríkisþing Dana sett. — 19. Menelik Abissínukeisari bannar mansal í löird- um sinum. — 20. Birtur gerðardómur um landaþrœtu milli Alaska og Kanada. —- 22. SendiherraRússaog Austurríkísmannabirta Tyrkja- soldáni kröfur sínar um réttarbætur í Makedoníu. — 22. Nýtt ráðaneyti myndað í Noregi. Hagerup há- skólakennari varð forsætisráðherra. — 27. Austurríkiskeisari felur Tisza greifa, að mynda nýtt ráðaneyti fyrir Ungverja, Nóv. 4. Tammany-hringurinn sigrar við borgarstjórakosn- ing í New-York. Mc. Chellan kosinn borgarstjóri með 63617 atkv. mun. — s. d. Panamafylkið segir sig úr lögum við Columbia og lýsir yfir, að það sé sjálfstætt lýðveldi. Bandarikin senda herskip til Panamaeiðis til þess að gæta friðar. —- 15. 40-ára ríkisstjórnarafmæli Kristjáns konungs IX. — 20. Panaroalýðv. hafnar öllum tilboðum frá Columbia. (56)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.