Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 62
— 9. Pius páfi X. krýndur í Péturskirkjunni í Róm. — 11. Kviknar í eimlest i jarðgöngum í París. Um 90 menn kafna í reyk. — —- Fellibylnr gerir stórtjón á eynni Jamaika. — — Jarðskjálftar miklir í Aþenuborg og víðar á Grikkl. — 14. Lýkur alþjóðafundinum um þráðlaus hraðskeyti. — 29- Witte verður ráðaneytisforseti. Rússakeisara. Þennan mánuð var uppreist í Makedoníu gegn Tyrkj- um. Margar skærur og smábardagar . 'Sept. 7. Búlgarastjórn kveðst sitja hjá ófriði á Balkan- skaga, en verja land sitt ef á sé leitað. — 11. Sendinefnd Dana til Yestureyjanna sendir tillög- ur sínar tíl dönsku stjórnarinnar. — 12. Fundur þýzkra jafnaðarmanna hefst x Dresden. — 17. Sundrung í hrezka ráðaneytinu. Chamberlain, Ritchie og George Hamilton leggja niður völd. Okt. 5. Ríkisþing Dana sett. — 19. Menelik Abissínukeisari bannar mansal í löird- um sinum. — 20. Birtur gerðardómur um landaþrœtu milli Alaska og Kanada. —- 22. SendiherraRússaog Austurríkísmannabirta Tyrkja- soldáni kröfur sínar um réttarbætur í Makedoníu. — 22. Nýtt ráðaneyti myndað í Noregi. Hagerup há- skólakennari varð forsætisráðherra. — 27. Austurríkiskeisari felur Tisza greifa, að mynda nýtt ráðaneyti fyrir Ungverja, Nóv. 4. Tammany-hringurinn sigrar við borgarstjórakosn- ing í New-York. Mc. Chellan kosinn borgarstjóri með 63617 atkv. mun. — s. d. Panamafylkið segir sig úr lögum við Columbia og lýsir yfir, að það sé sjálfstætt lýðveldi. Bandarikin senda herskip til Panamaeiðis til þess að gæta friðar. —- 15. 40-ára ríkisstjórnarafmæli Kristjáns konungs IX. — 20. Panaroalýðv. hafnar öllum tilboðum frá Columbia. (56)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.