Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 78
málaráðherra, sem hugsaði nokkuð um vinsældir í með ferð sinni á almannafé. Hann taldi alla eyðslu beint óráð- vendni, því að alt er þetta annara fé, sem manni er trúað fyrir. Hann gat enda verið hlægilega smámunasamur íjað spara og spara. Eitt er til dæmis að taka að hann fór einu sinni að áminna utanríkisstjórnina um það að eyða sem allra minstu að fyrirferðinni til spjalda og umbúða, því að alt þetta tæki upp hyllurnar í skápunum, og svo þyrfti að reisa hús yfir skápana, og þegar svo húsin væru komin þyrfti að stofna embætli handa skjalavörðunum. Gladstone og hiskupskosningin. Árið 1882 andast erkibiskupinn i Kantaraborg, Tait að nafni, var Gladstone þá við æðstu sjórnarvöld og réði ‘hann mestu eða öllu um það, hver við skyldi taka því embætti. Gladstone vandaði mjög til kosninga biskupa, og hafði oft ámæli flokksbræðra sinna og fylgismanna fyrir það, hve gjarnt honum væri að skipa pólitíska and- stæðinga í þau sæti. í þetta skifti þurfti nú ekki sízt að vanda kosninguna í valdamesta tignarsæti biskupa-kirkj- unnar ensku og varð niðurstaðan hjá Gladstone að ráða Viktoríu drotningu að skipa biskup einn í Cornwall, er Benzon hét, í embættið. Þegar það kvisaðist, varð illur kurr hjá flokksbræðrum hans, því að dr. Benzon var ákafur andvígismaður stjórnarinnar, og gjörði einn mikils- virtur stjórnmálamaður úr flokki Gladstones sér ferð til hans til að telja nonum huglivarf. Þegar ekki annað hreif, sagði hann Gladstone frá því, að þá í vikunni á undan hefði dr. Benzon stutt til kosninga einn grimmasta mótstöðumann stjórnarinnar, og það mann, sem með mik- illi illkvitni hafði ráðist á Gladstone persónulega. Gamli maðurinn hugsaði sig vel um og mælti síðan: „Á ég að segja yður hvað þér gerið með þessu? Nú komið þér einmitt með allrabeztu meðmæli með dr. Benzon, því að væri hann veraldarbarn og eigingjarn maður, þá hefði hónum ekki komið til hugar að fara svona óhyggilega að ráði sínu“. Benzon varð síðan erkihiskup. (72)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.