Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 89
Að því er snertir veðdelldarlán skal það tekið fram að lántnkendur verða nð Ieggja fram öll hín sömu skilríki, sem þórf er á við fasteignarveðslántöku i landsbankanum, En við veðdeildarlánið er það sérstaklega athugandi, þeg- ar um jarðeign er að ræða, að í virðingargjörðinni verður sérstaldega að tilgreina mat á jörðunni sjálfri húsalausri og sérstaklega á húsum þeim, sem á jörðunni eru, og þá að sjálfsögðu að tilgreina þau, Þegar á að veðsetja hús má eigi gleymast, að láta vátryggingarskírteinið (Police) fylgja með lánbeiðninni og eignar heimild fyrir lóðinni, sem húsið stendur á, eða leigusamning um hana. Áríðandi er að gleyma þvi eigi, að gjalddagi á afborgun og vöxtum í veðdeildinni er 1. október ár hvert. Sala á veðinn er ömmflýjanleg ef eigi er staðið i skilum, og dráttarvextir eru mjög háir, 1% hvern mánuð. Tr. G. Munið eftir: Að fara vel með hestana, leggið ekki of þungar byrðir á þá og hlífið fjörhestinum. Látið hestana ekki ganga berfætta. þegar þeir eru að bera baggana fyrir yður eða yður sjálfa. Látið hestana ekki ganga á gaddinum iangt fram á vetur án húsaskjóls. Hættið þeim Ijóta vana, að berja „fótastokk“ og hnýta hestum í taglið, allra sízt naut- um. Venjið hestana á að gangast fyrir góðu, fremur en illu. Sundleggið ekki hesta i vetrarfrosti, þegar hjá því verður komist. Seljið ekki gamla hesta, sem lengi hafa þjónað yður, gleymið ekki langri og trúrri þjónustu. Þeg- ar þeir eru orðnir gamlír þurfa þeir hjúkrunar og vægr- ar meðferðar. Horfið ekki aðgjörðalausir á, að druknir menn eða illmenni berji hesta sína eða brúki þá halta eða meidda. Minnist þér þess, hve hesturinn er auðsveipur, hlýðinn og kröfulaus og ómissandi þegar þér ferðist á landi, eða þurfið að flytja eitthvað til heimilisins, hann á skilið að fá fyrir þetta vinsamlega meðferð, og aðra borg- gaddinn og hrakning milli ókunnngra á elli árum. (83) un en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.