Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 22
Talla II.
Útskálar (Skagi).......
Iíeflavík (Faxaflói)....
Hafnarljörður (Faxaflói)
Kollafjörður (Faxaflói)
Búðir (Faxaflói).......
Olafsvík (Breiðafj.) . . .
Stykkishólmur(Breiðafj.)
Flatey (Breiðafjörður).
Yatneyri (Patreksfj.)..
Suðureyri (Tálknafj.)..
Bíldudalur (árnarfj.). .
þingeyri (Dýrafj.).....
Siígandafjörður........
Isafjörður (kaupstaður)
Álftafjöiður .. .......
Arngerðareyri (ísafj.) .
Feiðileysa.............
Látravík (Aðalvík) ..
Skagaströnd (verzl.st.)
Borðeyri (Hrútafj.) ...
Sauðárkrókur(Skagafj.)
Hofsós (veizl.st.).....
Haganesvík.............
Siglufjörður (verzl.st.) ,
Akureyri (kaupstaður).
Hnsavrk (verzl.st.)... .
t. m.
0 2 Ranfarhöfn (verzl.st.) .
0 23 þórshöfn (verzl.st.).. . .
0 4 Jj Skeggjastaðir (Bakkafj.)
0 0 '
- 0 53 Nes (Loðmundarfj.). .. -f-
-- 0 11 Dalatangi
— 0 33 Skálanes (Seyðisfj.)... -7-
-- 0 38 Seyðisfjörður (kaupst.). -v-
-- 1 18 Brekka (MjdijQ.)
-- 1 12 Norðijörður (verzl.st.). -r
— 1 32 Hellisfjörður ... +
+ 1 38 Vattarnestangi(Reyðarfj.) -f-
-J- 1 59 Eskiijörður (verzl.st.) . -5-
-- 2 11 Keyðartj.(i]arðarbotninn) -f-
4- 1 50 Fáskrúðsfjörður -f-
-- 1 36 Djúpivogur (Berufj.) .. -f
-- 1 58 Papey -f-
-- 2 38 Hornafjarðarós -j-
-- 3 38 Kálfafellsstaður (Suður-
•-358 sveit) -f-
— 4 19 Ingólfshöfði
-- 3 50 Mýrdalsvík (verzl. st.). -f-
--4 9 Heimaey (Vestm.eyjar). -f-
-- 4 29 Stokkseyri -f-
4- 4 29 Eyrarbakki -f-
+ 4 25 Grindavík -j-
t, ni.
4 55
5 24
5 52
5 33
5 H
4
5
4
4
4
5
2
-t- 4
3
3
2
4/
0
30
57
57
6
25
8
29
27
55
1 39
0 9
0 46
0 5
0 34
0 44
0 35
0 36
0 14
PLÁNETUKNAR 1910.
Merkúrius er vanaiega svo nærri sólu, a« hann sjcst ekki
með berum augum. 10. Janúar, 2. Maí, 30. Ágúst og 24. De-
ccmber er hann lengst í austurátt frá sólu. 20. Febrdar, 20. Ju,n
og 11. Október er hanu lengst í vesturátt frá sólu. Um miðjan
Janúar gengur hann undir 2 stundum eptir sólarlag og kringum
1. Maí 3 stundum eptir sólarlag. Um miðjan Október kemur liann
upp 2 stundum fyrir sólarupprás, og sjest þá allskamt frá Venus.
Venus er í ársbyrjun kveldstjarna og gengur undir 5 stundum
eptir sólarlag. 7. Janúar skín hún skærast. Um lok Janúarmánaðar
gengur hún undir 3 stundum eptir sólarlag. 12. Febrúar reikar
hún fram fyrir sólina yfir á morgunhimininn og kemur þar undi'
lok Febrúar upp l3/4 stundu fyrir sólarupprás. 18. Marts skíu
hún aptur skærast, en kemur þá ekki upp fyr en 1 stundu iyrú
sólarnpprás. 23. Apríl er hún Iengst í vesturátt frá sólu, en
sjest ekki á íslandi. Þegar bjart.nættið tekur að þverra, fer hún
aptur að sjást á morgunhimninum. Um miðjau Ágúst kemur hún
upp 3 stundum fyrir sólarupprás og um miðjan September 2 stund-
um fyrir sólárupprás. 26. Nóvember gengur hún á bak við sólina
yfir á kveldhimininn, en er þó ekki enn farin að sjást þar í árs-
lokin,