Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 24
GANGUE TUNGLS OG SÓLAR Á ÍSLANDI.
í þriðja dálki hvers mánaðar og í töflunni á eptir December-
máncði er synt, livað klukkan er eptir íslenzkum meðaltíma>
þegar tunglið og sólin eru í hádegisstað í Ueykjavik. En vilji
menn vita, hvað klukkan sje eptir íslenzkum meðaltíma, þegar
tunglið eða sólin er í hádegisstað á öðrum stöðum á íslandi, Þa
verða menn að gera svo nefnda „lengdar-leiðrjetting“ á Reykja'
víkurtölunni. Verður hún 4 mínútur fyrir hvert lengdarstig, sem
staðurinn liggur austar en Reykjavík, og -f-4m. íyrir hvert leng'ij
arstig, sem etaðurinn liggur vestar en Reykjavík, t. d. á Seyðisúró'
-ú- 32 m., á Akureyri -f-16 m., á ísafirði -)- 5 m. 19. Janúar er
tunglið t. d. í hádegisstað í Reykjavík kl. 7. 36' e. m.; sama
kveldið er það J á í hádegisstað á Seyðisfirði kl. 7. 4', á Akureyri k1,
7. 20' á Isafirði kl. 7.41', alt eptir íslenzkum meðaltíma.
Á þeim tölum, sem sýna sólarupprás og sólarlag, verða mean
auk lengdar-leiðrjettinganna að gera .,breiddar-leiðrjetting.“ Hnn
verður á þeim stöðum, sem liggja 2° og ln (stigi) norðar cD
Reykjavík, sem hjer segir:
26. Jan. 23. Febr.
2° N. ± 21 m. ±8™.
1°N. 10 m. -j- 4m.
3. Ág. 31. Ág.
2° N. -j- 21 m. 8 m.
1°N. + lOm. -p 4m.
og sýnir þá efra teiknið á
neðra sólarlagið.
23. Marts 20. Apr. 18. Maí
-p 2 m. + llm. pi 27m.
-p 1 m. 7p 5 rn. + 12m.
28. Sept. 26. Okt. 23. Nóv.
±2m. -j- 11 m. -j- 26m-
j; lni, + 5 m. + 12 m.
undan tölunum sólarupprás, en
Sem dæmi má taka Akureyri, sem er U/2 breiddarstigi norðar
en Reykjavík:
23. Nóvember í Reykjavík s. u. 9. 23‘ s. 1. 3. 4'
lengdar-leiðrjetting -i- 16 -f- 16
breiddar-leiðrjetting +19 -j— 19
23. Nóvember á Akureyri s. u. 9.26' s. 1. 2.29'
eptir íslenzkum meðaltíma.
þó menn, sem hér segir, geti af almanaki þessu sjeð, hvað
klukkan er, þegar tunglið er í hádegisstað á hverjum degi í RcJ'kJa'
vík og á öðrum stöðum í íslandi, geta menn þá ekki setíð sjcJ
tunglið einmitt á þeim tíma. Eins og nánar er skýrt frá í f1'
manakinu fyrir 1895, í greininni „Sýnilegleiki tunglsins í Reykja-
vík“, færist tunglbrautin á 18 ára bili þannig til, að halli hennar
að miðbaug (jafndægrahringnum) verður á þessu tímabili fyrir
hverri þeirri stigbreyting, sem liggur á milli 18t/2 og 28V2 stigs.
Árið 1910 er þessi halli 26—27 stig. þegar tunglið er l*gst a
lopti, er það því 26—27 fyrir neðan miðbaug, og þar sem m> >'
baugur ekki kemst nema tæp 26 stig upp fyrir sjóndeildarliring
Reykjavíkur, getur tunglið þá ekki komið upp í Reykjavtk,
9g því síður á þeim stöðum á íslandi, er norðar ligg)a- 1
í hvert sinn sem í þessu almanaki stendur í Ijórða dálki-
„tungl lægst á lopti“, getur tunglið því ekki sjest þann dag a
Islandi, og einnig næstu daga á undan og eftir kemur tunghð
mvnaðhvort ekki upp, eða að minsta kosti sjest aðeins afarlág^j^^