Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 26
halastjðrnum þekkja menn sem stendur 18, og er umferðartim'
þeirra milli 8 og 76 ár. Af þeim sást á árinu 1908 Enckes
halastjarnan, sem birtist aptur þriðja hvert ár. Hin eina þeirra,
sem sjest með berum augum, er Ilalley's halastjarnan, sem birtist
aptur hvert 76. ár. Htín sást síðast 1835 og er hennar því von
aptur vorið 1910, án þess að enu (í Janúar 1909) sje þó unt ao
segja nokkuð ákveðið um það, að hve miklu leyti hún kunm
að sjást á íslandi. 1 sambandi við halastjörnurnar stanaa
STJÖRJÍUHRÖP. þau sjást á hverri heiðskírri nótt. En á
vissum nóttum á árinu eru þó meiri brögð að þeim en venjulegá-
Slíkar nætur eru: næturnar kringum 22. Apríl, 10. Ágúst, 14. No-
vember og stundum einnig 27. Nóvember.
Næsta ár, 1911, ber páskana upp á 16. Apríl.
ÚR TILSKIPUN 3. FEBRÚAR 1836.
VII. atr. um almanök;
1. gr. Brjóti nokkur það einkaleyfi, sem Kaup-
mannahafnar háskóla er veitt til að gefa út almanök,
annaðhvort með því að flytja til íslands eða selja útlend
almanök, eða með því að láta prenta nokkurt almanaK
án leyfis frá háskólanum, þá skal hann gjalda frá 2o
til 200 rbdala sekt, samkvæmt því sem ákveðið er 1
Danmörku (op. br. 5. Ág. 1831); þau almanök eru og
upptæk, sem finnast hjá þeim hinum seka, og gjaldi þar
á ofan r/4 rbd. silfurs fyrir hvert þeirra. Helming sekta
fjárins og almanaka þeirra, sem upptæk verða, á sa,
sem háskólinn hefir selt prentleyfi til almanakanna, en
annar helmingur gengur til stjörnuturnsins í Kaup-
mannahöfn. ,
2. gr. Yfirvöldin skulu gæta þess nákvæmlega, a
enginn skerði þetta einkaleyfi háskólans, sem nú var talio-
3. gr. Öll mál, sem rísa af að einkaleyfi þetta er
skert, skal fara með sem opinber lögreglumál.
Eptir þessu eiga allir þegnlega að breyta.
Almanak þetta kostar óinnfest 10 aura, en ínnfest _ _
aura, alstaðar á Islandi og f Danmörku; en Gyldendals b
verzlan í Kaupmannahöfn, sem hefir sölu-umboðið, er skyld
að selja hvert á 8 aura óinnfest, og innfest á 9 aura, þeim se
kaupa 50 eða þaðan af fleiri. Slíkum kaupendum er og heim
að skila aptur óseldum almanökum, ef það er gjört 'nnj/n.,
loka 1910; verður þeim þá borgað andvirði þeirra, sem óskö
eru, en þó svo, að hin innfestu verða borguð sem óinnfest; s y
eru þeir og að sýna reikninga bókaverzlunarinnar, ef krafizt ver