Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 44
i Japan. í æsku lagði hann stund á sjóhernaðarfræði Norðurálfu-þjóðanna og ferðaðist hingað til álfu 1 því skyni. 1868 var hann heima í Japan og tók þútt i borgarastríðinu, sem þá geysaði þar. Var hann þa tvitugur að aldri, en gat sér þó góðan orðstír. Preiu árum síðar (1871) sendi Japansstjórn hann til Eng- iands til þess að kynnast öllu þvi, sem laut að her- skipum og útbúnaði þeirra. í þeim leiðangri vai hann þar tii 1878. f*á kom liann heini aftur og varð foringi í sjóher Japansmanna, sem þeir voru þá óð- um að koma sér upp að eftirdæmi Vesturþjóðanna. Um þær mundir var herskátt mjög í Kóreu, og vat Togo falið að hafa á hendi landvörn fyrir Japan og halda skipum sínum í sundunum niilli landanna- Hækkaði hann þá smámsaman i tign og voru hon- um iengin í hendur meiri og meiri umráð yfir flot' anum. Þegar ófriðurinn byrjaði milli Kínverja og Japansmanna 1893 var það hann, sem skaut fyrstu skotunum. Pað var áður en Japansmenn höfðu op inberlega sagt Kínverjum strið i hendur, en sanit hlaut Togo þakklæti Japans-stjórnar fyrir tiltækið, því að skip það, sem hann skaut í kaf, var hlaði kinverskum hermönnum. Meðan ófriðurinn stóð yí'1") gerði hann Kínverjum hinn mesta óskunda með flota deild sinni, skaut niður strandvígi þeirra, sökti fyrl’ þeim herskipum, tók frá þeim flutningaskip og van" að því að vinna eyna Formosa undan þeim. Eftn þann ófrið var hann orðinn heimskunnur; þó a hann eftir að vinna sér enn meiri orðstír. Pegar ófriðurinn byrjaði milli Rússa og Japans manna snemma á árinu 1904, var Togo fengið í hen< ur æðsta framkvæmdarvaldið yfir öllum ílota JaP ansmanna. Með því var honum sýnt inikið traus , enda brást hann þvi ekki. Kyrrahafsfloti Rússa var i tveim deildum þal eystra. Sú minni hafði aðalstöð sína i Vladivosto en sú stærri lá innan ramgerðra strandvirkja í P°r (34)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.