Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 47
herskipin miklar kolabirgðir á þilfarinu og vöru meira
hlaðin, en gert er ráð fyrir að herskip séu nokkurn
hiua. Lágu þau þvi svo djúpt í sjó, að sterkustu
hlífar þeirra voru í kafi, og var það meðal annars
°rsök til þess, hve fljótt kom að þeim meinleki und-
an skotum. Birgðaskipin seinkuðu og mjög öllum
fðgerðum flotans og voru honum til mikilla óþæg-
lnda, og eins hitt, hve afar-misjafnlega liraðskreið
skipin voru, enda óhrein og sjógróin eftir íerðina.
fegar Rússar komu norður úr Tsju-Shima-sund-
'nu fóru Japansmenn að þeim. Togo liafði haft fréttir
af dotanum síðustu dagana og gat talað við öll skip
Sln með loftritun, svo allur floti hans var í einu lagi.
mssnesku skipin sigldu fram í tveim röðum og voru
lln mestu skipin íremst. Japans-menn sigldu i veg-
lnn íyrir þá, og skutu frá öllum skipum sínum á
nemstu skip Rússa, svo að þau lóku þegar að brenna.
h°m þá í ]jós, hve holt er að hafa kolabirgðir á þil-
ari í sjóorustu! 43 minútum eftirað orustan byrjaði
§at Togo sent loftskeyti heim til Japan, að sýnilegt
Vseri> hvernig lienni mundi ljúka.
Sjógangur var allmikill um það leyti, sem orust-
an byrjaði. Lét Togo því smærstu skipin, tundur-
lcdana, leita hafnar. Um nóttina lægði sjóinn. Komu
Pcl tundurbátarnir fram og gerðu hinn mesta usla í
niyrkrinu. Um miðjan dag annan dag orustunnar
Saíst nokkur hluti flotans upp við litla sæmd. Pá
Vílr flotinn allur kominn á tvistring og barist um ein-
stök skip.
Orustan stóð þann dag (27.) frá kl. 1 til kvölds,
a nóttina og mestallan daginn eftir. Pá voru Jap-
ansmenn búnir að eyðahinum mikla skipastól Rússa
n8 taka yfirmann hans höndum, mjög særðan. Um
o lllailns at Rússum voru faRnir eða druknaðir.
29 skipum, stórum og smáum, sem Rússar höfðu
in ^ orustu með, voru þá 17 ger-eydd og flest sokk-
n> o orðin lierfang Japansmanna, 4 höfðu flæmst
(37)