Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 49
Árbók íslands 1008.
læknisfræði við
Almcnn tíðindi.
'*ar>. 13. Skúli Bogason tók próf í
háskólann, með 1. eink.
’ 14. Páll Egilsson tók próf í læknisfræði við há-
skólann, með 1. eink.
" 20. Hófst búnaðarnámsskeið við Pjórsábrú og
stóð til 1. febr.
" 22. Porst. Porsteinss. tók prófí stjórnfr.meðl. eink.
" 24. Bæjarstjórnarkosning í Reykjavik, kosnir 15
fulltrúar, paraf 4 konur fyrsta sinn í bæjarstjórn.
28. Guðmundur Porsteinsson og Ólafur Porstcins-
, son tóku próf í læknisfræði í Rvík, með 2. eink.
Þ- ui. tóku Böðvar Kristjánsson og Jón Ófeigsson,
próf í málfræði við háskólann með 1. eink.
Dr- 14. Björn Pórðarson tók lagapróf með 1. eink.
28. Byrjuðu í Kaupmannahöfn fundir sambands-
faganefndarinnar.
t arz 5 Elding drap Shesta á Einholti í A.-Skaftafellss.
'u 1. Kappglíma í Rvík, Hallgr. Bcned.s. sigurveg.
M- ~ hjárskaði nokkur i Hvammi í Dölum.
"■ Páll Einarss. sýslum., kosinn borgarstj. í Rvík.
• »Ingólfur«, nýr gufubátur eign innlends félags,
__ yrjaði ferðir sínar um Faxaflóa.
4. Sambandslaganefndin í Kaupm.h., lauk störf-
l,m sinum, og var frumvarp hennar símað til Rvk
°g birt þar samtímis.
' Haraldur Pórarinsson vígður að Hofteigi.
_ 1 • Bæjarstjórn kosin i fyrsta sinn í Hafnarfirði.
Jlra Guðlaugur Guðmundsson kosinn prestur
__ í Steingrímsfirði.
' Embættispróf við prestaskólann tóku: Brynj-
(39)