Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 50
plfur Magnússon, Guðbrandur Björnsson og Por-
steinn Briem, allir með 1. eink.
28. Fóru 7 íslcnzkir glimumenn á alþjóðaíprótta-
mót í Lundúnum.
30. Utskrifuðust 11 nemendur af menlaskólanuin-
í þ. m, tók Lárus Féldsted lagapróf, með 2. eink., og
Sigvaldi Stefánss. próf í læknisfr. í Rvik, með 2. eink.
Júlí 1. Var kveikt í húsi á ísafirði, að undirlagi eig'
anda þess, er játaði á sig glæpinn.
Agúsf 19. Verzlunarmenn í Revkjavik héldu fjöl'
menna skemtisamkomu í Kópavogi.
Sept. 10. Alpingiskosningar: V.-Skaptaf.s.: Gunnai
Ólafsson verzlunarstj. atkv. (107); Rangárv.s.: EggeH
prestur Pálsson (234), Einar hreppstj. Jónss. (230),
Árness.: Hannes ritstj. Porsteinsson (355), Sigurður
ráðanautur Sigurðsson (341); Gullbr. og Ivjósars-
Björn kaupm. Kristjánsson (530), Jens próf. PáE'
son (519); Reykjavík: Jón dr. Porkelsson (579), MagU'
ús verksmiðjustj. Blöndahl (529); Borgarfj.s.: Kristj-
án háyfird. Jónsson (168); Mýras.: Jón bóndi Sig'
urðsson (112); Snæfellsn. og Hnappadalss.: Sigurð-
urpróf. Gunnarsson (276); Dalas.: Bjarnimag. Jóns-
son (188); Barðastr.s.: Björn ritstj. Jónsson (274),
V.-ísafj.s.: Kristinn prestur Daníelsson (157); Isafj-'
kaupst.: Sigurður prestur Stefánss. (154); N.-Isafj-S--
Skúli ritstj. Thóroddsen (án atkv.gr.); Strandas-
Ari ritstj. Jónsson (99); Húnav.s.: Hálfdán prestui
Guðjónsson (235), Björn bóndi Sigfússon (222),
Skagafj.s.: Ólafur umboðsm. Briem (387), Jóse
bóndi Björnsson (222); Eyjalj.s.: Hannesráðh. Ha -
stein (341), Stefán bóndi Stefánsson (307); Aku'
eyrarkaupst.: Sigurður ritstj. Hjörleifsson (147); S.
Pingeyjars.: Pétur umboðsm. Jónsson (275); N.-Ping
eyjars.: Benedikt ritstj. Sveinsson (107); N.-Múlas-
Jón bóndi Jónsson (181), Jóhannes sýslum. n
hannesson (179); Seyðisfj.kaupst.: Valtýr dr. Gu
mundsson (57); S.-Múlas.: Jón kaupstjóri Jónsson
(40)