Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 52
Embættaveitingar og1 lansnir frá embættnm.
Jan. 28. Bjarna Einarssyni próf. á Mýrum, veitt
lausn frá prófastsembætti.
— S. d. Magnús Björnsson, prestur á Prestsbakka,
skipaður prófastur í Vestur-Skaptafellssýslu.
Febr. 15. A. F. Kofoed Hansen settur skógræktarstjóri.
— 20. Janusi Jónssjmi próf. í Holti, veitt lausn
frá embætti.
S. d. 0; E. Forberg skipaður landsímastjóri.
Marz 7. Ólafi F. Davíðssyni bókara landsbankans,
veitt lausn frá stöðu sinni.
— 30. Lárusi E. Sveinbjörnssen háyfirdómara, veitt
lausn frá embætti.
S. d. Kristján Jónsson yfird., skipaður háyfirdómari.
S. d. Eggert Briem skrifst., settur 2. meðdómandi.
Apríl 9. Sigurði Eggerz veitt Skaptafellss. (settur19/3)’
-- 27. Helga Árn as. f rá Ólafsvík, veitt Kví abekkj arprestak.
Mai 2. Einari Pálssyni frá Hálsi, veitt Reykholts-
prestakall (Kosinn nli).
— 13. Lárus H. Bjarnason skipaður forstöðumaður
lagaskólans.
- 10. Brillouin viðurkendur franskur vicikonsúll.
— 30. Jón Pórarinsson skipaður umsjónarmaður
fræðslumála landsins.
S. d. Porleifi Jónssyni presti, veitt Viðvíkurpresta-
kall (kosinn 9/s).
S. d. Eiríkur Kjerúlf sk. aðstoðarlæknir á ísafirði-
S. d. Valdimar Steffensen skipaður aðstoðarlæknir
á Akureyri.
Júní 13. Páli presti Stephensen veitt Holtsprestakall
• i Önundarfirði (kosinn "/s).
— 15. Jón Jakobss. skipaður Landsbókasafnsvörður.
— 17. Jón Jónsson sagnfr. skipaður fyrri aðstoðar-
bókavörður Landsbókasafnsins.
S. d. Magnús Helgason f. prestur, skipaður for-
stöðumaður kennaraskólans.
(42)