Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 53
S. d. Björn dr. Bjarnason og Ólafur Dan Daníels-
son, skipaðir kennarar við kennarskólann.
■'úní 20. Matthias Pórðarson skipaður umsjónarmað-
ur Forngripasafnsins.
24. Jóni A. Hjaltalín skólastj., veitt lausnfráemb.
S. d. Páli sýslum. Einarssyni veitt lausn frá embætti.
S. d. Steingrímur Matthíasson skipaður héraðs-
læknir á Akureyri.
S. d. Þórður Edilonss. skipaður héraðsl. íHafnarf.
S- d. Sigurjón Jónss. skipaður læknir í Svarfaðard.
S- d. Jón Jónsson skipaður héraðsl. í fistilfirði.
~ S0. Einar Arnórss. skipaður kennari v. lagaskólahn.
Júlí 13- Halldóri Briem kennara, veitt lausn frá emb.
~~ ld. Þorleifi Jónssyni presti í Viðvík, veitt leyfi að
vera kyr í Skinnastaðaprestakalli.
~~ 22. Guðmundi Einarssyni, háskólakand., veitt Ólafs-
víkur prestakall (vígður 16. ág.).
ASúst 10. Sigmundur Sigurðsson skipaður héraðs-
læknir i Beykjadal.
SePt. 10. Stefán Stefánsson skipaður skólastjóri við
gagnfræðaskólann á Akureyri.
~~ 19- Hallgrimi Sveinss. biskupi, veitt lausn frá emb.
s- d. f*órh. Bjarnarsyni veitt biskupsembætti.
~~ 26. Halldór Briem skipaður síðari bókavörður
Landsbókasafnsins.
~~ 30. Haraldur Nielsson guðfr., settur fyrri kenn-
ari við prestaskólann.
út. 6. Síra Jónas Jónsson, frá Hrafnagili, settur síð-
ari kennari Akurejrrarskólans.
~~ 24. Þorkell Þorkelsson mag., skipaður fyrri kenn-
ari Akureyrarskólans, (settur 6. s. m.).
~~ 27. Þessir héraðslæknar fengu skipunarbréf fyrir
embættum sínum: Andrés Féldsted (Pingeyri),
Björn G. Blöndal (Miðfirði), Georg Georgsson (Fá-
skrúðsfirði), Halldór Gunnlaugsson (Vestm.eyjum),
Halldór Steinsson (Ólafsvík), Jón Þorvaldsson
(Hesteyri), Jónas Kristjánsson (Fljótsdal), Oddur
(43)