Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Qupperneq 54
Jónsson (Reykhólum), Ólafur Finsen (Skipaskaga)
Ólaf'ur Thorlacíus (Berufirði), Magnús Jóhannsson
(Hofsós), Magnús Sœbjörnsson (Flatey), Skúli,
Arnason (Grimsnes), Stefán Gislason (Mýrdal), Porb.
Pórðarson (Bíldudal), og P. Pálsson (Borgarnesi)-
Okt. 30: Lárus Féldsted settur sýslum. í Gullbr.sýslu.
Nóv. 9. Pórður Ólafsson prestur að Söndum, skipaður
prófastur í Vestur-Isafjarðarprófastsdæmi.
— 19. Jóni Jenssyni veitt fyrra yfirdómaraembættið.
S. d. Halldóri Daníelssyni veitt síðara yfird.emb.1
S. d. Jón Helgason skipaður forstöðum. prestaskól.
’S. d. Guðmundi Eggerz veitt Snæfellsnessýsla.
S. d. Klemenz Jónsson landritari, skipaður for-
maður yfirstjórnar Laugarnesspítalans í stað Júl-
Havsteins, er fékk lausn s. d.
— 20. Guðbrandi Björnssyni prestask.kand., veitt
Viðvíkurprestakall (kosinn 5/u og vígður 22. s. m.)-
— 27. Sigurði Guðmundssyni presti, veitt Pórodd-
staðaprestakall.
— 30. Marínó Hafstein sýslum., veitt lausn frá emb.
Des. 30. Jóni Magnússyni skrifstofustjóra, veitt bæj-
arfógetaembættið i Reykjavík.
— S. d. Magnúsi Jónssyni sýslum., veitt Gullbringu-
og Kjósarsýsla.
— S. d. Guðmundur Sveinbjörnsson settur skrifsfofu-
stjóri fyrstu skrifstofu.
Heiðursmerki.
Jan. 10. Magnúsi Björnssyni presti á Prestbakka,
leyft að bera heiðursm. kr.orðunnar Prússnesku.
— 15. Matthías Pórðarson skipstjóri varð dbrm.
Marz 30. L. E. Sveinbjörnsson háyfirdómari, kom-
mandör af 1. fl.
Júlí 8. Sigfúsi H./Bjarnason ræðismanni á ísaf., veitt
leyfi að bera riddarakross Vasaorðunnar sænsku.
Ágúst 27. Dannebrogsmenn urðu: Jakob Hálfdánar-
son í Húsavík, Sigurður Jónsson á Yztafelli, Benedikt
(44)