Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 58
— 12. íngimar Hoffmann í Rvík, druknaði í sundlaug*
inni við Reykjavík.
— 18. Gufusk. strandaði við Langan. Menn björguðust.
— 31. Rogi Pórðarson bóndi í Varmadal, druknaði í
Ytri-Rangá (f. 2»/i 1862).
Ag. 6. Druknaði, af skipi, Magn. Jónss., stýrm. úr Rvk.
— 14. Fórust 3 menn í fiskiróðri undan Rakkafirði.
Sept. 17. Fiskiskip, útlent, strandaði við Raufarhötn
á Sléttu. Manntjón ekkert.
— 20. Loftur Gíslason úr Stykkishólmi, druknaði J
Alftafirði við Hvammsfjörð.
í þ. m. Sveinn Stefánss. frá Hrólfstöðum í Blöndu-
hlíð, druknaði í Héraðsvötnum.
Okt. 16. I'iskiskip úr Rvík, lagði af stað til Englands
með 10 skipverja, en fórst á leiðinnivið Færej'jar.
— 24. Druknuðu 5 menn af báti á Blönduósi.
— 29. Druknaði maður af mótorbát á ísafjarð.djúpi-
— 31. Strandaði gufuskip á Hvammstanga. Mannbjörg'-
I p. m. fórst bátur með 3 mönnum frá Vattarnesi.
Nóv. 4. Enskt botnvörpuskip strandaði á Fossfjöru.
Skipverjar björguðust í land, en 2 dóu úr vosbúð
áður en þeir náðu bæjum.
— 7. Maður (Guðbjarni Bjarnason) öruknaði af véla-
báti á Önundarfirði.
— 25. Enskt botnvörpuskip fórst með áhöfn allri, úti
fyrir Aðalvík á Ströndum.
— 28. Gufubáturinn »Geraldine« sökk undir Jökli. 3
skipverjar druknuðu, liinum var bjargað af ensku
botnvörpuskipi.
Des. 8. Ingimar Sigurðss., búfr. (f. 28/e 1881) varð úti.
— 14. Gufuskip og þilskip, strönduðu nálægt Haín-
arfirði, menn allir björguðust.
■ — 22. Enskur botnvörpungur strandaði í Selvogi»
4 menn druknuðu, hinum var bjargaö.
— 24. Kristján Stefánss., verzlunarm. á Akurejrri (f-
17/8 1883) hvarf og fanst aldrei.
Jóhann Kristjdnsson.
(48)