Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 65
S. d. Ríkiseriinginn í Kína, Pu-Yi, lekinn til keisara.
17. Soldán setur liið nýkosna ping í Konstantín-
°pel. Mikill fögnuður meðal þjóðarinnar.
22. Gomez, liershöfðingi í Venesuela, myndar nýja
stjórn (í stað Castrós, sem farinn er til Norður-
alfu). Vinum og fylgismönnum Castrós bolað úr
öllum embættum og sumir hneptir í varðhald.
28. Jarðskjálftarnir miklu hefjast á Suður-Ítalíu
(Calabríu) og Sikiley. Hin lang-hroðalegustu und-
Ur. sem sögur fara af. Borgirnar Messina, Reggio
°g Palmi gereyddar og héruðin umhverfis í auðn,
luanntjónið liátt á annað hundrað þúsund auk
Weiðsla og eignatjóns, sem ekki verður tölum talið.
Samskot liafin um allan heim til að lélta neyðinni.
T Nokknr mannalát.
'an- 6. Jönke, fyrrum flotamálaráðherra Dana.
~~ 14. Holger Drachmann, höfuðskáld Dana, 63 ára.
25. Louise de la Ramée(»Ouida«) skáldkona, 67 ára.
chr. 8. Ludvig Schröder, skólastjóri í Askov í Danm.
arz 24. Devonshire, brezkur hertogi, oft ráðherra
fæddur 1833.
l)rd 5. La Cour, danskur vísindam., kennari í Askov.
~~ 12. Joseph Miehaelsen, danskur póstmeistari, sá
er fyrstur stakk upp á alheimsburðareyri bréfa.
f- 1828.
22. Henrj' Campbell-Bannerman, fyrrum forsæt-
jsráðherra Breta.
j,a* 23. Copée, franskt skáld, 66 ára.
nJ 2. Buller, fyrrum hershöfðingi í Búastríðinu. —
d. Cleveland, fyrrum Bandaríkjaforseti, f. 1837.
p. 1 h. Jónas Lie, norskur skáldsagnahöf., 74 ára.
j^." 17. Nodzu, frægur hershöfðingi í Japan.
V- 8. Sardou, franskt leikritaskáld, 77 ára.
H- Kínakeisari. — S. d. Alexis, stórfursti á Rússl.
lh- Keisaraekkjan í Kina, 73 ára.
Aö mestu eftir »Rev. of Revews«.
G. M.
(55)