Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 74
aí slikum sneplum koma saman, pá verður sá viðar- köstur stór, sem til þeirra hefir gengið. Svo telst til, að pappir í eitt lítið dagblað fáist úr einu Poppel- eða grenitré, sem er 15 álna hátt og með tilsvarandi gildleika. Að í bók með meðalstóru broti, 400 bls. og upplagið 35—40,000 eintök fari 400 slík tré. En að í stærstu dagblöðin í París og Lund- únum fari árlega í livert þeirra 120,000 tré, og í blaðið New York Herald 200,000 tré, sem séu 2,700,000 kr. virði, enda hafa eigendur þess blaðs nýlega keypt þrjú stór skógarlönd i Ameríku, sem þeir ætla að nota til blaðs síns. Poppultré og greni- og furuskógar eru beztir til pappírsgerðar, en eik og aðrar harðar trjátegundir eru ólientugri til þeirrar notkunar. Pappír úr tré er hvorki eins fínn né haldgóður eins og sá, sem búinn er til úr tuskum; hann er því mest notaður til dagblaða, ódýrra bóka og umbiiða- pappírs. 100 pd. af Cellulose úr trjám (pappírsefnið) kostar 7—8 kr., en úr tuskum 25—30 kr. Sem dæmi þess, hve tilbúningur pappírs úr tré sé nú orðinn fullkominn, er sagt frá því, að Cellu- lose-verksmiðjan Eisenthal á Pýzkalandi lét höggva tré úti í skógi kl. 7L/a um morguninn og flytja það svo til verksmiðjunnar, sem hreinsaði af trénu börk og greinar, malaði það í kvörnum og skilaði papp- írnum kl. 91/*. Pá var hann strax sendur með hrað- lest til dagblaðseiganda, sem var 4 kílómetra þarfrá. Hann tók við pappírnum og lét samstundis prenta á hann dagblað sitt, svo þegar kl. var IOV4 var fyrsta blaðið fullp'rentað til burtsendingar. Pannig liðu að- eins 28/4 klt. frá því að tréð stóð algrænt úti í skógL þar til það var sent burt frá prentsmiðjunni sem fréttablað til kaupendanna. A liagskýrslum Englands, Frakklands, Austurríkis með Ungverjalandi, Ítalíu og Bandaríkjanna í Ameríku sést, að þessi sex ríki búa til 220 milj. pd. af pappír. (64)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.