Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 75
Ef öllum þessum pappír væri hlaðið upp í tenings-
uayndaðan staíla, þá yrði hann 26,000 faðmar á hæð,
breidd og lengd. Geta má nærri, hve stórkostlega
mikið efni þarf í þennan stóra hlaða. Pegar mikið
af því efni er tekið úr skógunum, þá er ástæða til
Þess, að menn óttist eyðing skóganna, og að efna-
ft'æðingarnir út um löndin keppist við, að leita eftir
^dýru pappírsefni, til þess að hægt verði að hlífa
sEógunum. Tr. G.
Heilraeði.
Blaðstjóri í Ameríku, sem átti mjög útbreitt dag-
að, lofaði nýlega verðlaunum þeim, sem sendu
e~tar heilbriyðisreglur. Margir vildu vinna til verð-
aunanna, svo hlaðstjórinn fékk stóran bunka af slíkum
Sendingum. þær beztu voru prentaðar, en þessi
milraeði fengu hæstu verðlaun:
KePPtu eftir því, að hafa ætíð glaða Iund.
Gerðu þér það að fastri reglu að reiðast ekki og
2 erSja þig ekki yfir smámunum.
)ra§ðu andann djúpt og ætíð með neíinu.
^ofðu aldrei lengur en 8 klukkutíma þegar þú ert
eilbrigður, og helzt í köldu herbergi, þar sem
5 ^°PEö og herbergið er hreint.
g °rðaðu ekki mikið, en tyggðu matinn vel.
mna verður þú daglega, og ekki eyða meiru en
7 Pu aflar þér.
Sækstu eftir að vinna saman með heilsuhraustum
monnum, og helzt með þeim, sem hugsa og tala
skynsamlega.
Benjamín Franklín
gaí æskulýðnum þessi heilræði:
Borðaðu aldrei svo mikið, að starf þitt
. / Þer erliðara á eftir, og drektu aldrei svo
11 '■ið áfengi, að þú verðir kendur.
(65)