Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 77
tSin: i.
Margur kvartar um minnisleysi en fáir um gáfna-
leUsi. Pó hafa
margir raeiri baga af pví.
Margir menn skrifa á sand það góða, sem þeim
> er gert og svo gleyma þeir því. En það sem þeim
finst misgert við sig' grafaþeir á stein, til þess að þeir
Uleymi pví ekki.
Móðirin gleymir aldrei barni síiui meðan það
Þní'f hennar hjúkrunar og aðstoðar í uþþvextinum.
, ® þroska árunum gleyma börnin oft foreldrum
Slnum, þegar þau eru komin á elliárin og þurfa hjúkr-
unar og hjá]])ar við.
Miðdepillinn í hringnnm þóttist vera svo mikill,
■'ð alt snerist i kringum hann, en svo þandi hann sig
ut til þess ah verha enn pó meiri, en það fór svo að
latUl varð að stóru núlli. Svo fer oft fyrir þeim, sem
Pykjast miklir en eru innantómir.
Segðu ekki ætíð það, sem þú veizt, en þú verður
aö vita það sem þú segir.
' 'innan er lífið, iðjuleysið dauði.
Ilugvitsmaðurinn byggir brú ylir tortæruna, af-
c'Smaðurinn stekkur yfir hana og angurgapinn tekst
a l°ít en detlur ofan í hana.
Máltœkið segir: Viljir þú komast hátt í heimin-
Ulu, þá skríddu.
Þú ræður yfir þeim orðum sem þú hefur hugsað
en ekki sagt. En yfirþeim orðum, sem þú hefir talað
111 Pn ekki lenqur. Hess vegna verða menn að
J ao þeim orðum, sem þeir sleppa til annara.
Tr. G.
í
(67)