Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 81
Engillinn A: »Þú sérð þó það, sem stendur með
Syltu letri á andliti ba rnsins; lestu það, já, lestu það
svo hátt að foreldrarnir heyri það« — og
Engillinn B las svo hátt, að foreldrarnir heyrðu
^ögt það sem hann sagði, og hann Oþnaði augu þeirra,
SVo þau sáu það sem skráð var. Á litla enninu stóð:
^Eilí/ur friðurn. Á brjóstinu og hjartanu: »Fullkomlega
lreml<(' Á litlu liöndunum: Aldrei skulu pessar hendur
suurgast af óhreinum né vondum verkum«. Á litlu
°tununi; vAldrei skulu jarðneskir pgrnar slinga pessa
la’tur«. . Á augnalokunum: y>Aldrei skulu sorgartár
nœla pessar brár«. Á vörunum: »Engin sorgarsluna
sbal fara út milli pessara vara, heldur einungis eilífur
tnglasöngur og himneskt bros skal sífelt leika um pœr«.
8 barnið lá brosandi í rúminu, þegar englarnir ílugu
a| stað með sál barnsins til Guðs. En foreldrarnir
Satu eftir huggaðir og hughraustir af því sem, þeir
nöfðu lieyrt og séð.
Úrið talar.
A gamalli klukku í kirkjuturni í Núrnberg standa
Þessi orð: »Einn af síðustu limum«. Á ráðhúsklukk-
nnni þar stendur: »Allir hitta, sá síðasti degðir«. Og
a kirkjuklukku í Strassborg stendur: »Vér vitum eigi,
hvencer dauðans engill kemur«. — Öll þessi orð liafa
att aö minna þá, sem litu á klukkurnar, á það, að
l'eir skyldu nota vel tímann, því sú stund kæmi, að
Þeir hættu að heyra klukkuna slá. En þessar áminn-
'ngar þarf ekki að festa uþþ á háa húsaturna. Litla
ur,ð, sem margir bera daglega í vasa sínum, segir
'lð eiganda sinn með sínu ,tik takk‘: »Pessi stund fór
1111 til einskis og hin stundin til verra en einskis. Gáðu
nu vel að þér, að nota belur nœsta timann«.
Tr. G.
(71)