Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 83
Holland
Bandarikin
Belgía . .
Sviss .
Spánn
8838 — Austurríki . . 1782
3780 — Portúgal . . 1566
3006 — Rússland . . 990
2970 — ísland (líldega) 650
2664 —
Skýrsla um petta efni hlýtur að vera ónákvæm,
nokkuð eftir ágizkan um verðmæti eigna manna.
Um aldur manna. Peir, sem eru mikið af æfi
^>inni við útivinnu, lifa iengur en peir, sem hafamiklar
yrsetur inni. Ríkir menn lifa lengur en þeir, sem
atækir eru. Stritvinna og áhyggjur fj'rir lífinu slita
dskröftum þeirra fátæku. í Bretlandi sýna hagskýrsl-
Ur> að þar lifa af 1000 fátækum og 1000 ríkum
20 ár — 566
30 — — 527
40 - — 446
50 — — 338
60 — — 226
70 — — 117
80 — — 71
90 — — 4
---- _ 886 -----------
----— 796 ----
---- _ 693 ----
---- — 457 ----
---- — 398 ----
----— 235 ----
--------- 57 -----
----— 15--------
Auk fátæktar og allsnægta verkar það á aldur
nianna, hvaða lífsstarf þeir stunda, eins og myndin
si’nir i Alm. Pvinafl. fyrir árið 1908
Líkamleg vinna styttir aldur manna miklu meira
en andlegt strit og áhyggjur. Pað sýnir aldur ýmsra
■stórmenna lieimsins, sem staðið hafa lengi við stjórn-
aitaumana og oft lilotið að hafa haft áhyggjur og
'Vonbrigði.
t t'ýzkalandi náði Bismarck 83 ára aldri. í Eng-
andi varð Gladslone 88 ára, John Iiussell 85 ára,
almerston 80 ára og Beaconsfeld 75 ára. í Austur-
r*i Metternich 86 ára. í Rússlandi Gortschakoff 85 ára,
°g Prakklandi Jules Simon 82 ára og Thiers 80 ára.
Kvenmenn lifa að meðaltali lengur en karlmenn,
■°g 100 ára aldrinum ná miklu fleiri konur en karlar.
(73)
d.