Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 89
Sjöunda hvalveiðastöðin heíir stundað veiðar á
Fáskrúðsíirði undanfarin ár; liún er eign þýzks fé-
^ags, sem ekki lét veiða þetta ár, því hús og áhöld
eiga að flytjast þaðan til Falklandseyjanna í Kyrra-
haflnu. þar er miklu meiri mergð af hvölum en hér
i norðurhöfunum.
Þótt hvalirnir séu ofsóttir og drepnir til þess að
ná spikinu af þeim, sem gefur jafnaðarlega af hverj-
Urn hval 40—45 föt lýsis, þá fæst og mikið verð fyrir
skíðin og kjötið. Kjötið er þurkað og malað í vélum
°g haft ýmist til skepnufóðurs eða áburðar. Vana-
^egt verð er 12—15 kr. tunnan.
Hvalurinn er stærstur af öllum núlifandi skepn-
utn i heiminum. Sá stærsti hvalur, sem veiðst heflr,
aáðist i Behringssundi og er nefndur Grænlands-
hvalur. Hausinn af honum var sagður 35,200 pd. að
Þyngd, og fyrir skiðin fékst fast að 60,000 kr.
Leignmáli ýmsra kaupmanna á nokkrum kaup-
túnum 1706 til 1715, þegar konungsverzlanin svo nefnda
var rekin hér á landi.
leigjendur ársleiga leigjendur ársleiga
Hólmurinn(Rkv.)4 1340 rd. Eyjafjörðnr (Ak.) 2 630 rd.
Búðir............1 455 — Húsavik .... 1 200 —•
Grundarfjörður. 5 950 — Vopnafjörður . . 1 160 —
Stykkishóknur . 1 1575 — Reyðarfjörður. . 1 1105 —
Latreksfjörður . 1 1755 — Berufjörður . . 1 660 —
Lildudalur . . 1 675 — Vestmannegjar . 4 820 —•
tjýrafjörður . . 1 400 — Eyrarbakki. . . 5 1000 —
Isafjörður ... 1 965 — Grindavík ... 1 550 —
Skagaströnd . . 1 145 — Keftavík ... 1 1570 —
Hofsós .... 1 400 — Hafnarfjörður m. m. 1 1005
Af skýrslu þeirri, sem þetta er tekið eftir, sést,
að þá hafa verið fleiri stór kauptún, sem nú eru
lögð niður, t. d. Bátsendar á Suðurnesjum milli Hafna
°g Miðness, ársleiga var þar 1705 ríkisdalir. Háarif
°g Arnarstapi báðir staðirnir á Snæfellsnesi, ársleiga
1675 og 1370 rd.
(79)