Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Blaðsíða 9
DV Fréttir Guðlaugur Kristinn Óttars- so njg hefþað fyrir reglu að fiytja setíð eithvað afþessum lögum á tónleikum minum." Gítarleikarinn Guðlaugur Kristinn Óttarsson er ósáttur við Smekkleysu-útgáfuna því hún hefur glatað frumupptökum af lögum hljómsveitanna Þeyr, Kukl og Elgar. sem gisl í aflán Útgáfan Smekkleysa hefur glatað frumupptökum af lögum hljómsveitanna Kukls Þeys og Elga. Guðlaugur Kristinn Óttars- son gítarleikari segir Smekkleysu halda sólóplötu sinni í gíslingu. Raunar var Elgar sólóplata Guð- laugs á sínum tíma fyrir átján árum en hann segir útgáfuna haLfa haldið þeim upptökum í gíslingu síðan. Björk Guðmundsdóttir söngstjarna hefur notað þrjú af Elgar-lögunum á plötum hjá sér en eitt þeirra átti hún alfarið sjálf og hin tvö notaði hún með leyfi Guðlaugs. „Það þekkja allir sorgarsöguna í kringum það hvernig upptökur hljómsveitarinnar Þeyr glötuðust og það getur hafa verið hending," segir Guðlaugur. „En nú hefur Smekk- leysa líka glatað frumupptökum af Kuklinu og Elgar. Ef ég vitna í Megas þá segir hann: eitt skipti hending, annað kannski tilviljun en það eru illar hvatir í þriðja sinn.“ Haldið á lífi með tónleikum Guðlaugur efnir til tónleika á Ell- efunni annað kvöld þar sem hann ætlar að leika nokkur af þeim lögum sem frumútgáfurnar eru glataðar af. „Þetta er svona mín leið til að halda þessum lögum á lífi en það er ljóst að mikil menningarleg verðmæti hafa farið forgörðum í höndunum á Smekkleysu," segir Guðlaugur. „Ég Eittskipti hending, annað kannski tilvilj- un en það eru illar hvatir í þriðja sinn. hef það fyrir reglu að flytja ætíð eit- hvað af þessum lögum á tónleikum mínum." Upptökurfrá 1986 Elgar-upptökurnar voru að stór- um hluta samstarf þeirra Guðlaugs og Bjarkar árið 1986 en þau dund- uðu við lagasmíðina hér heima á milli þess sem Guðlaugur ferðaðist erlendis með hljómsveitinni Kukl. Síðar voru upptökurnar settar í geymslu eftir að Sykurmolarnir og síðar sólóferill Bjarkar komst á flug. Reyndar hefur Björk notað þrjú af lögunum af Elgar, meðal annars á plötunni Debut en eitt þessara laga átti hún alfarið sjálf. Eignir fluttar milli gjaldþrota fyrirtækja Guðlaugur segir að á síðustu Kukl „Ennú hefur Smekkieysa líka glatað frumupptökum afKuklinu og Elgar." tæpu tveimur áratugum hafi eignir verið fluttar úr einu gjaldþrotinu yfir í annað á vegum þeirra sem standa að Smekkleysu. „Þar á meðal hafa verið hugverk mín og nú hef ég fregnað að frumupptökurnar af þessu efni mínu eru glataðar," segir Guðlaugur. „Ég gæti farið í hund- ruða milljóna króna skaðabótamál vegna þessa en hef í staðinn gert kröfu um að Smekkleysa afsali sér öllum rétti til þessa efnis í hendur kjörins aðila á vegum Kukl, Þeyr eða Elgar. Það að þessar upptökur hafa glatast hlýtur að vera ákveðinn gæðastimpill á þær. Og nú stendur fyrir dyrum hjá mér að taka þetta efni upp á ný svo ég geti hvílt mig á því að spila það." Hnefahögg á nýársnótt Tuttugu og tveggja ára karl- maður hefur verið ákærður fýrir að hafa veitt öðrum manni hnefa- högg í umdæmi sýslumannsins á Hvolsvelli á nýársnótt á þessu ári. Um var að ræða líkamsárás sem talin er vera minniháttar. Meiðsli fórnarlambsins voru hvorki alvar- leg né varanleg. Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Suður- lands í dag. Hinn meinti árásara- maður býr í nágrenni Hellu. Formleg kvörtun vegna mbl.is til Samkeppnisstofnunar Vísir segir smáauglýsingavef Moggans ekki stærstan visir Fréttavefurinn visir.is hefur sent formlega kvörtun til Samkeppnis- stofnunar vegna auglýs- inga mbl.is, þar sem full- yrt er að mbl.is sé „stærsti smáauglýsinga- vefurinn". Telur visir.is að með þessari fullyrðingu auglýsingum mbl.is, sem birst hafa í Morgunblaðinu og á ýmsum vefsetrum eins og folk.is, barnaland.is, hugi.is, mbl.is og fleir- um, sé brotið í bága við 21. gr. sam- keppnislaga. Þannig sé mbl.is að auglýsa á þann hátt að villt sé um ■u Visir Mun fieiri smáauglýsingar eru á visir.is en mbl.is fyrir neytendum með ftillyrðingu sem á ekki við rök að styðja. í fréttatilkynningu firá visir.is segir að stað- BHI reyndin sé einfaldlega sú að visir.is sé að jafnaði, ef ekki alltaf, með mun fleiri smáauglýsingar en mbl.is og eigi því tilkall til þess að vera nefndur sem stærsti smáauglýsinga- vefur landsins. Þar með sé ljóst að fullyrðing mbl.is er beinlínis röng og því er visir.is nauðugur einn kostur að kæra mbl.is til samkeppnisyfir- valda. MYNDLISTASKOLINN í reykjavík] HAUSTÖNN 2004 Innritun stendur yfir Opið daglega kl. 13-17, sími 551 1990 Vorönn stendur frá 27. september 2004 til 22.janúar 2005 www.myndllstaskolinn.is mynd@myndlistaskolinn.is Myndlistaskólinn er til húsa í JL-húsinu, Hringbraut 121 - 2.haeð TEIKNIDEILD undirstöðugreinar sjónmennta 14 vikna námskeið Kennarar Teikning 1 Teikning b Teikning 1 mánud. kl. 17:30-21:30 miðvikud. kl. 17:30-21:30 laugard. kl. 09:00-13:00 Hilmar Guðjónsson Hilmar Guðjónsson ína Salóme Hallgrímsdóttir Teikning 2 Teikning 2 þriðjud. kl. 17:30-21:30 fimmtud. kl. 17:30-21:30 Hilmar Guðjónsson Eygló Harðardóttir Módelteikning mánud. kl. 17:30-21:30 Margrét H. Blöndal Módelteikning og mótun í leir laugard. kl. 10:00-13:00 Ragnhildur Stefánsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir 6 vikna námskeið í portret- og módelteikningu Módelteikning 29/9 - Módelteikning 24/11 3/11 miðvikud. kl. 17:30-20:30 - 19/1 miðvikud. kl. 17:30-20:30 Þorri Hringsson Þorri Hringsson Portretteikning 2/10-6/11 laugard. kl. 10:00-13:00 Gunnar Karlsson MÁLARADEILD, aðferðir og saga málverksins 2ja anna námskeið, 28 vikna Málun 1 Málun 2 Málun 3 Málun 4 þriðjud. kl. 17:30-20:15 fimmtud. kl. 17:30-20:15 miðvikud. kl. 17:30-20:15 mánud. kl. 17:30-20:15 Þorri Hringsson Sigríður Ólafsdóttir Sigríður Ólafsdóttir Sigtryggur B. Baldvinsson MÁLARADEILD, 14 vikna námskeið, 3 ný framhalds.. Nýtt: Málun-teikning-grafík fimmtud. kl. 17:30-20:15 Sigtryggur Baldvinsson, Ingibjörg Jóhannsdóttir og Margrét H. Blöndal Nýtt: Mannsmyndin í málverkinu þriðjud. kl. 17:30-20:15 Hafdís Helgadóttir Nýtt: Vinnustofa nemenda í módelmálun laugard.kl.10:00-12:45 (m. kennara í 2 skipti) Frjáls málun föstud. kl. 14:30-17:15 Guðjpn Ketilsson Vatnslitur byrjendur miðvikud. kl. 17:30-20:15 HlífÁsgrímsdóttir Vatnslitur framhald þriðjud. kl. 17:30-20:15 Hlíf Ásgrímsdóttir Litafræði miðvikud. kl. 17:30-21:30 Eygló Harðardóttir Morguntímar í málun og vatnslitun, 14 vikna námskeið Olíumálun I miðvikud. kl. 09:00-11:45 Hafdís Helgadóttir Olíumálun II miðvikud. kl. 09:00-11:45 Sigríður Ólafsdóttir Vatnslitur þriðjud. kl. 09:00-11:45 Hlíf Ásgrímsdóttir MÓTUNARDEILD, 14 vikna námskeið Módelteikning og laugard. kl. 10:00-13:00 Ragnhildur Stefánsdóttir og mótun í leir Sigrún Guðmundsdóttir KERAMIKDEILD 8 vikna námskeið í leirmótun 28/9-16/11 '04 Leirmótun I. þriðjud. kl. 17:30-21:00 Guðný Magnúsdóttir 30/11- 8/2'05 Leirmótun II. þriðjud. kl. 17:30-21:00 Guðný Magnúsdóttir 22/2-19/4 '05 Leirmótun III. þriðjud. kl. 17:30-21:00 Guðný Magnúsdóttir Leirkerarennsla, 14 vikna námskeið I Leirkerarennsla mánud. kl. 17:30-20:15 Guðbjörg Káradóttir GRUNDVALLARATRIÐI I KERAMIK 3 einingar á framhaldsskólastigi, 14 vikna kennarar: Guðbjörg Káradóttir, Guðný Magnúsdóttir og Sigríður Erla Guðmundsd Grundvallaratriði miðvikud. kl. 17:30-21:30 Grundvallaratriði, valáfangl framhaldsskóla fimmtud. kl. 17:30-21:30 Umsóknarfrestur til 20.september n.k. eyðublöð á skrifstofu Helgarnámskeið Myndvinnsla og umbrot I 17/9 - 20/9 Páll Thayer Myndvinnsla og umbrot II 5/11-8/11 PállThayer Myndbandavinnsla II 1/10 - 4/10 Steinþór Birgisson Ljósmyndun 5/11-8/11 Kristín Hauksdóttir BARNA- OG UNGLINGADEILD teikning, málun, mótun, þrykk og m.fl. 7 vikna námskeið fyrir 3-5 ára 3-5 ára laugard. kl. 10 -11:45 Hildur Bjamadóttir 14 vikna námskeið fyrir 6-9 ára 6-9 ára mánud. kl. 15:15-17:00 6-9 ára þriðjud. kl. 15:15-17:00 6-9 ára þriðjud. kl. 15:15-17:00 6-9 ára, Gerðubergi þriðjud. kl. 15:15-17:00 6-9 ára miðvikud. kl. 15:15-17:00 6-9 ára miðvikud. kl. 15:15-17:00 6-9 ára fimmtud. kl. 15:15-17:00 6-9 ára fimmtud. kl. 15:15-17:00 6-9 ára föstud. kl. 15:15-17:00 14 vikna námskeið fyrir 10 - 12 ára 10-12 ára miðvikud. kl. 15:00-17:15 Þorbjörg Þorv.og Anna Hallin 10-12 ára föstud. kl. 15:00-17:15 Margrét Zophoníasd.og Anna Hallin 10-12 ára, Leirmótun laugard. kl. 10:00-12:15 Guðbjörg Káradóttir 10-12 ára, Gerðubergi miðvikud. kl. 15:15-17:30 Brynhildur Þorgeirsdóttir 14 vikna námskeið fyrir 13 - 16 ára Myndlist, teikning-málun-mótun laugard. kl. 10:00-13:00 Margrét Friðbergsdóttir Leirmótun f. unglinga föstud. kl. 16:30-19:30 Guðný Magnúsdóttir Samtímamyndlist f. unglinga föstud. kl. 16:30-19:30 Áslaug Thorlacius Teiknimyndasögur og Ijósmyndun f.ungt fólk, 14 vikna Ljósmyndun föstud. kl. 16:30-19:30 Kristín Hauksdóttir Myndasögugerð mán. kl. 16:30-19:30 Bjarni Hinriksson og Búi Kristjánss. Myndasögugerð,framh. mán. kl. 16:30-19:30 Bjarni Hinriksson og Búi Kristjánss. ína Salóme Hallgrímsdóttir Margrét H. Blöndal Þorbjörg Þorvaldsdóttir Brynhildur Þorgeirsdóttir ína Salóme Hallgrímsdóttir Margrét Zophoníasdóttir Þorbjörg Þorvaldsdóttir Margrét H. Blöndal Brynhildur Þorgeirsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.