Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Blaðsíða 10
70 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2004 Fréttir DV Qlsfur JótMiesson Helsti kostur Ólafs er viðhórf hans til llfsins. Hann hefur ekki miklar áhyggjur afhlut- unum; gengur út frá þeirri lífs- speki að það séu ekki til vandamál heldur aðeins lausnir. Gallinn við Ólafer í raun sá sami og helsti kostur hans. A stundum finnst mönnum vanta æsinginn en miðað við gengi Ólafs í sumar hefur þær raddir sett hljóðan. „Óli er aiveg frábær. Rólegur og yfirvegaður. Hann er ekki mikið fyrir sviðsljósið sem getur bæði verið kosturog ókostur. Mætti vera meira út á við. Ég kenndi honum á slnum tíma ensku og hann varákaf- lega prúður og stilltur nem- andi." Ingvar Viktorsson, pólltíkus og stjórn- arformaður FH. „Það fyrsta sem kemur upp í hugann er hvað Óli erótrúlega hreinn og beinn. Maður veit alltaf hvar maður hefur hann. Svo talar hann umbúðalaust sem getur verið ókostur fyrir menn sem eiga erfitt með að heyra hlutina eins og þeir eru.“ Jóna Dóra Karlsdóttlr, forsetl bæjar- stjórnar og FH-mamma. „Óli er fínn náungi. Mjög góður þjálfari og er ekkert að fiækja hlut- ina. Hann talar skýrt til okkar leikmannanna og er fínn í skapinu. Ég veit hrein- lega ekki um neina galla. Enda ekki sniöugt fyrir leikmenn að gagnrýna þjálfarann." Sverrir Garöarsson, leikmaður FH. ÓlafurJóhannesson er fæddur 30.júní 1957. Hann útskrifaöist úr lönskólanum I Hafnarfirði og hefur unniÖ sem trésmiður á veturna en fótboltaþjálfari á sumrin. Ólafur spilaöi fótbolta meÖ Haukum og FH en sneri sér aö þjálfun árið 1983. Ólafur er giftur og á tvö börn. 14 ára dóttur og 26 ára son. Stálu hálfu tonni af humri Hálfu tonni af frystum humri var stolið úr húsnæði við Hafnarbakka í Njarðvík um helgina. Áætlað söluverðmæti er ein milljón króna. Lögreglan rannsakar málið. Fáðu flott munnstykki Apsfekið www.nlcorettei.is Fellibylurinn Jeanne skildi eftir sig slóð dauða og eyðileggingar er hann fór yfir Haítí, fátækasta landið á vesturhveli jarðar. Borgin Gonaives fór undir vatn og þar hafa um 500 lík fundist að sögn starfsmanna Sameinuðu þjóðanna í borginni. Og reiknað er með að tölur yfir látna vaxi mjög á næstu dögum. Babb í bátinn Fjöldmn allur affólki reyndi að komast ferða sinna á pallbíl ' á flótta frá flóðasvæðum Ylip 600 manns hala fanist í óveðpinu á Hnítí Nú er staðfest að yfir 600 manns létust er fellibylurinn Jeanne fdr yfir Haítí í lok helgarinnar. Verst varð borgin Gonaives úti en hún fór öll undir vatn í óveðrinu. Enn í gær héldu borgarbúar sig uppi á þökum heimila sinna. Hjálparstarf er hafið en gengur seint þar sem allir vegir að borginni eru ónýtir eða undir vatni. Starfs- menn Sameinuðu þjóðanna í borg- inni sögðu í samtali við BBC að þar hefðu þeir talið yflr 500 l£k hingað til. Reiknað er með að tölur yfir lát- na muni vaxa mjög á næstu dögum. Hjálparstarfsmenn hafa enn ekki komist að mörgum svæðum á Haítí sem urðu illa úti er Jeanne gekk yfir landið. Menn hafa einkum áhyggjur af eyjunni La Torture sem fór öU undir vatn í óveðrinu. urhveli jarðar og því Ula í stakk búið tU að takast á við afleiðingar feUi- bylsins. BBC segir að mikil örvænt- ing ríki á því svæði sem harðast varð úti. Gonaives er stærsta borgin á svæðinu og reiknað er með að um 80% af 200.000 íbúum borgarinnar hafi orðið fyrir barðinu á Jeanne á einn eða annan hátt. Þá hafa borist fregnir um að í nærliggjandi bæjum hafi fjöldi látist. Minnst 56 létust í Port-de-Paix, 18 í Chansolme, 14 í Gros-Morne og níu í Pilate að sögn yfirvalda. Örvænting ríkir Haítí er fátækasta landið á vest- Hjálparstarf gengur seint Yfirvöld á Haítí hafa beðið um mikla aðstoð til að ráða við afleið- ingar fellibylsins en hjálparstarf gengur seint. Starfsmenn friðar- gæslu SÞ hafa veitt aðstoð auk alþjóðlegra hjálparstofnana. Mat- vælahjálp SÞ segir að hún hafi sent bílalest tólf vörubfla með 40 rúmlestir af matvælum og hjálpar- gögnum til Gonaives. Vatnsyfir- borðið þar hefur lækkað nægilega til að hægt er að aka til borgarinnar en hún er samt enn að hálfu undir vatni. Allt skortir Anne Poulsen starfsmaður SÞ í höfuðborginni Port-au-Prince segir í samtali við BBC að skortur sé á öUu á óveðurssvæðinu. „Fólk er í sárri þörf fyrir aðstoð. Það þarfnast matar, læknishjálpar og þaks yfir höfuðið," segir Anne. Líkburður Reiknað er með að töluryfir látna muni vaxa mjög á næstu dögum. Flóð í kjölfar óveðra eru algeng á Haítí vegna þess hve mikið hefur verið eyðUagt af frumskóginum í landinu. í maí síðasdiðnum fórust um 3.000 manns í stormi er skaU þá á landsvæði sem liggur að Dómin- íska lýðveldinu. Innilokuð með sporðdrekum í mánuð Ný vodkategund framleidd í Rússlandi Sporðdrekakonan slær nýtt met Nur Malena Hassan, 27 ára kona frá Malasíu, hefur slegið nýtt með efdr að hafa verið innilok- uð með 6.069 sporð- drekum í 32 daga samfleytt. Og hún hefur ákveðið að dvelja enn um sinn í 10 fermetra búri sínu tU að bæta metið enn frek- ar. Nur Malena ber við- urnefnið sporðdrekadrottningin. Fyrra metið var sett af Tælend- ingnum Kanchena Ketkeaws á síð- asta ári en þá dvaldi hann innilokaður í búri í 32 daga með 3.400 sporð- drekum. Sá sem leggur tíl fjármagnið í þessa mettilraun, Bohari Rahmat, segir að Nur ætíi sér að dvelja í búr- inu í 36 daga. Dvöl hennar hefur þó ekki verið áfaUalaus því hing- að tU hefur hún verið stungin sjö sinnum. Ný- lega var hún stungin þrisvar í fótinn og gat ekki staðið í hann í nokkra daga. Hún mun þó á batavegi eftir það óhapp að sögn Rahmats. I Nur Malena Hassan Nýlega varhún stungin þrisvar t fótinn og gat ekki staðið í hann Inokkra daga. Kalashnikov fer í vodka-sóknina MikhaU Kalashnikov viU lappa upp á orðstír AK-47-hríðskotabyssunn- ar með því að koma fólki á fyUerí. I London í vikunni kynntí MikhaU, faðir AK- 47, nýjustu vöru vopna- samsteypunnar sem er Kalashnikov-vodka. Mik- hail hyggur sem sagt á stórsóloi á vodka-víg- stöðvunum. Kalashnikov „Ég hef „Ég hef ætíð leitast við æ,ið leitast við að að betrumbæta og breiða ^trumbætaog breiða út ,. ,.K ° hiðgóða orðsporsem fer ut hið goða orðspor sem - „ ö , afvopmmmu. fer af vopm minu með þvi að stuðla að góðum verkum,“ segir notkun MikhaU Kalashnikov. „Því ákvað ég heim.“ að búa tíl nýja vodkateg- und. Málið er að vodkað mitt á að vera betra en aUt annað sem fyrir er á mark- aðinum." AK-47-byssan er uppá- haldsvopn hryðjuverka- manna og glæpamanna víða um heim en sá sem fann það upp segir að hann hafi gert það af ást á föðurlandi sínu. „Ég skap- aði þetta vopn tU að verja landamæri landsins míns,“ segir Mikahail. „Það er ekki mín sök að þess hefur dreifst um aUan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.