Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Blaðsíða 29
DV Fókus MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2004 29 Halle Berry sendi blaðamanni tímarits, sem sér um að svara bréfum lesenda, afar persónulegt bréf þar sem hún lýsti líðan sinni. Leikkonan tal- aði um dýpstu tilfinningar sínar í bréfinu og bað um að bréfið ásamt svarinu yrði birt. Halle sagði meðal annars að hún væri algjörlega búin tilfinn- ingalega þótt henni hefði tekist að plata að- dáendur sína hingað til. „Ég mun aldrei láta heiminn sjá mig gráta en ég er afar þunglynd. Ég vildi að heimurinn gæti horft á mig eins og aðrar konur sem standa ffammi fyrir vandamálum," sagði í bréfinu. Halle átti afar erfitt þegar hún komst að því að fyrrverandi eiginmaður hennar Eric Bénet hafði oft ( atwoinan 1 niijCH tniniliijlllll tiiiíii 4tiihid yjillt* tiiillit hciiliiii MitOm hlýtiu iid vei n I ijOCUl tOlllil et ninó iii litm vel in i m'oim fnoinj imi tninimjl. Nn ityii hnn him vajiii íiíJ inyndin iiuki vinilifiini hcniun ciiihi hctm hiin feiltjiO slarittit i/úlilii og morgum smnum haidið framhjá henni. Hún rak hann á dyr og gaf nýlega allt dótið hans til góðgerðarmála. „Halle var komin með nóg af Eric. Hún hafði margbeð- ið hann að sækja dótið en hann frestaði því alltaf. Þess vegna gaf hún það bara,“ sagði vinkona hennar. Leikkonan segir í bréfinu að vanlíðanin stafi einnig af slæmri umfjöllun vegna misheppnaðra kvik- myndahlutverka upp á síðkastið. „Gagnrýnin á Catwoman fer í taug- arnar á mér en ég læt sem mér sé sama,“ var meðal þess sem Berry sagði. Rit- sjórn tímaritsins hélt í fyrstu að bréfið væri fals- að og leitaði til talsmanns stjörnunnar til að fá stað- festingu á að bréfið væri frá henni. „Ég er Halle Berry. Þetta er ekkert plat. Vinsamlegast leiðbeinið mér hvað ég á að gera í mín- um máltun og birtið bæði bréfið og svarið undir mínu nafni," stóð í bréfinu. Talsmaður leikkonunnar sagði hana hafa skrifað bréfið í svartsýniskasti og bað ritstjór- ann að birta aðeins brot af því. „Þegar við lásum bréfið sáum við ýmis smá- atriði sem aðeins Halle gæti vitaö.“ Mamma Britney útvegaöi dóttur sinni og Kevin Federline réttindalausan Leikkonan Halle Berry sendi blaða- konunni Deanne frænku bréf þar sem hún bað um ráðleggingar. Leikkonan bað um að bréfið yrði birt ásamt svor- unum undir hennar nafni. í bréfinu segist Halle líða afar illa og vera komin með nóg af því að þykjast fyrir framan myndavélarnar. Þunglynd og sarþjað prest til að tryggja peninga dótturinnar Hjónabandið ólöglegt Christina Aguilera skellihló þeg- ar hún heyrði af brúðkaupi Britney Spears. „Ég veit að hún elskar Kevin en þegar ég heyrði af brúð- kaupinu í smáatriðum gat ég ekki annað en hlegið. Ég hefði aldrei trúað því að Britney væri svona hailærisleg. Þetta var ömurlegasta gifting sem ég hef heyrt af,“ sagði Aguilera sem er sjálf á leiðinni upp að altarinu. Christina vill þó ekki gifta sig strax því hún vill að hennar dagurinn verði sérstakur. Það eru allir að gifta sig um þessar mundir og ég ætla ekki að vera ein af þeim. Ég get samt varla beðið eftir að verða eiginkona Jordans." Nú eru sögur famar af stað sem halda því ífam að hjónaband Britney og Kevin Federline sé ekki löglegt. Vinir söngkommnar segja að Lynne mamma Britney Spears Samkvæmt vin- um söngkonunnar verða pening- arnir hennar öruggir ef hjóna- bandið ferihundana.Mamma hennar sá tii þess með þvlað ráða réttindalausan prest tii að pússa ungu hjónin saman. hennar hafi séð til þess að giftingin væri ekki löglegt þar sem Britney harðneitaði að skrifa undir kaupmála. „Britney bregður ábyggilega í brún þegar hún kemst að því að prest- urinn var réttinda- laus. Hjóna- bandið er bara að nafninu til svo ef sambandið hundana eru peningarn- ir hennar öruggir." Christina Aguilera Hún segist aldrei hafa heyrt um hallærislegri giftingarathöfn.„Ég er viss umað Britney elskar Kevin en hún er alveg smekklaus." fer Halle Berry „Ég er Halle Berry. Þetta er ekkertplat. Vinsamlegast leiðbeinið mér um hvað ég á að gera og birtið bæði bréfið og svarið undir mínu nafni/'stóð í bréf- inu. Stjörnuspá Urður Hákonardóttir söngkona verður 24 ára í dag. „Henni er ráðlagt að vera vel á verði gagnvart nýjum tækifaerum og opna vitund sína mun betur fyrir boðskiptum alheimsins. Orkan innra með henni knýr hana látlaust áfram f átt að draumum hennar. Hinsta valið er hennaren hún þarfað ákveða hvert hún ætlarsér/'segirf stjörnuspá hennar. Urður Hákonardóttir w Mnsbeúm (20. jon-18.febr.) VV Annir einkenna stjörnu vatns- berans en þú birtist f ágætu jafnvægi og nýtir kraftinn rétt úr umhverfi þínu. Hér kemur reyndar fram að þú ert mjög heimakær manneskja og lætur daglegt stress ekki hafa áhrif á þig sökum and- legs jafnvægis og úthalds en á sama tíma er þörf á hvíld hjá þér. Fiskarnir m febr.-20. mars) Þú ert gjafmild/-ur og ættir vissulega að halda áfram á þessari braut en fyrir alla muni gleymdu ekki hvað það nákvæmlega er sem þú vilt fá út úr Ifflnu. Þú hefur það eflaust á tilflnningunni að óskir þínar séu um það bii að rætast sem er að vissu leyti rétt en gæti einnig haft aðrar afleiðingar í för með sér. Hrúturinn (21.mars-19.aprH) X Vegna ákafa þíns ert þú svo sannarlega forystuhrútur og ert án efa fremst/-ur eða í forsvari nánast alltaf. ö Nautíð (20. aprli-20. mal) Þú ættir að hafa taumhald á orku þinni kæra naut og einbeita þér að einu verkefni f einu. En alls ekki láta ókláruð verkefni standa í vegi fyrir því að þú komir sátt/-ur heim að loknum vinnudegi. Þú flnnur reyndar fyrir vellfð- an í garð manneskju sem eflir þig á góðan máta þess dagana. Tvíburarnirf/;. mai-21.júni) Þú ertfædd/-urforingjaefni en ættir að læra að næra sjálflð til muna. Þú ættir að fylgjast vel með framgang mála þegar kemur að minnstu smáatriðum á vinnustað þfnum næstu daga. Krabbinn (22.júnf-22.júii) QZ Þú hefur eflaust spurt sjálflð hvernig þú getir þjónað mannkyninu sem best. Þú ættir að einbeita þér að því að efla og styrkja eigin jafnvægi og vellíðan. Ljónið 123.júli-22. úgúsl) Þér er ráðlagt að gleyma ekki þeim sem eiga stað í hjarta þínu. Fólk f merki Ijónsins vill án efa að réttlæti og friður ríki í kringum það. Næstu daga værir þú vís til að velja ranga leið ef þú hugsaðir ekki málið til enda. Meyjan qs. ágúst-22. sept.) Ti5 Kannaðu vel eigin gildi og undirbúðu verkefni sem er nú þegar haf- ið. Þú virðist búa yflr víðri heimssýn og ferð ótroðnar slóðir algerlega óttalaus. Q Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú leitar án efa að spennu ein- hvers konar sem ýtir undir færni þína við að takast á við daglegt amstur. Vog- inni Ifður best á heimili sínu og nýtur þess að skapa þægilegt andrúmsloft hvar sem hún stígur niður fæti. ni Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj Ávextir verka þinna birtast fyr- ir vetrarbyrjun. Þegar þú hefur gert þér fullkomlega grein fyrir því hvað þú hefur valið í þessu lífi kæri sporðdreki og nærð að sætta þig við núverandi aðstæður með jafnaðargeði, munu hlutirnirganga upp hjá þér. / Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Fólk í merki bogmanns gengur framhjá þeim sem dregur það niður og heldur á sama tima fast í félagana sem efla og styrkja það. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Smávægileg vandamál kunna að angra þig um þessar mundir.Talan flmm birtist hér í sífellu en þar er verið að benda þér á að vandamál þessi eru langt frá því að vera þér þungbær en þér kann að finnast tími þinn of verðmætur fyrir vangaveltur sem tengjast vandanum. SPÁMAÐUR. IS «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.