Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Blaðsíða 25
DV Fókus MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2004 25 Dávaldurinn Sailesh kom til landsins í gærmorgun og fór þegar að dáleiða íslendinga sér og öðrum til skemmtunar. Hann kikti til strákanna í 70 mínútum þar sem hann dá- leiddi Auðun Blöndal og fékk hann m.a. til að strippa fyrir félaga sína. Þá fór Sailesh í heimsókn á DV þar sem hann lét blaðamann sýna kynferðislegar stellingar með stól auk þess að láta hann fá fullnægingu með því aðeins að snerta hann. Fjöldi fólks á erfitt með að trúa á galdra, hugsanalestur og miðla svo eitthvað sé nefnt. Dáleiðsla er hins vegar raunverulegt fyrirbæri og því fékk blaðamaður DV að kynnast í gær þegar dávaldurinn Sailesh dáleiddi hann upp úr skónum. Sailesh FékkAuöunn á Popptivl til aö strippa fyrir Pétur og fór létt meö að láta blaöamann DVsýna hinarýmsu kynferöislegar stellingar meö stól. Týndi typpinu og gerðist dá- valdur „Listin á bak við þetta er að kom- ast í undirmeðvitund fólks," útskýrir Sailesh sem fékk áhuga á dáleiðslu fyrir um tíu árum þegar hann var sjálfur dáleiddur. „Það eru einhver tæp tíu ár sfðan ég byrjaði á þessu. Þá var ég dáleiddur sjálfur og fékk algera deliu fyrir þessu. Maður verður líka að lifa fyrir þetta og hafa óskaplega gaman af þessu ef maður ætlar að gera þetta vel," segir Sailesh. „Mér fannst bara svo ffábært hvernig hægt var að láta fólk gera alls konar fár- ánlega hlutí. Þegar ég var dáleiddur hélt ég t.d. að ég væri búinn að týna typpinu á mér og gekk um allt sviðið að leita að því. Svo var ég líka látinn dansa ballett," segir Sailesh sem nú tíu árum síðar er orð- inn einn bestí dávaldur heims. Vakandi en samt ekki „Ég get látið fólk gera alls konar hluti - tala kínversku, dansa river- dans, jafnvel fá fuilnægingu," segir Sailesh og blaðamaður á erfitt með að trúa orðum hans. Hann ákveður því að dáleiða blaðamann til að sýna honum hvers hann er megnugur. Eftir nokkurra mínútna afslöppun og dáleiðslu segir hann blaðamanninn vera tilbúinn og fer að skipa honum fyrir. Það er erfitt að lýsa þeirri reynslu að vera dáleiddur en að einhveiju leyti er það eins og að vera sofandi en samt vakandi. Maður veit hvað er að gerast í kringum sig og gerir sér að einhverju leyti grein fýrir því hversu fáranlegt allt sem maður er beðinn um að gera er. Samt getur maður ekki, og vili í raun ekki, berjast á móti því sem manni er sagt að gera. Það er eitthvað í undirmeðvitundinni sem fær mann til að hlýða því sem manni er sagt að gera. „Þegar þú opnar augun vil ég að þú haldir viðtahnu áffam en í hvert skipti sem þú sérð mig snerta ennið á mér með vinstri hendi mun þér h'ða eins og einhver sé að kh'pa þig í rass- inn," var það fyrsta sem dávaldurinn sagði og, merkilegt nokk, var það raunin. Á einhvem hátt gerði maður sér grein fyrir því að þetta var aht mgl, eitthvað sem hausinn á manni var að Blaðamaður dá- leiddur Eftirsmátima í ró og næöi náöi Sailesh aö dáleiða blaðamann og skömmu siðar var hann farinn aö finna ósýnilegar hendur klipa sig í rassinn, fékk sælu- tilfinningu sem jafnað- ist á við fullnægingu viö minnsta tilefni og sá loks alla i kringum sig vera nakta. Nokkrar pósur teknar Eftir að hafa veriö dáleiddur í smá- tíma fannst blaða- manni ekkert tiltöku- mál að sýna nokkrar mögulegar kynferöis- stellingar meðstól. að brjóta. Ég get t.d. ekki látið mann ræna banka nema hann langi sjálfan til þess," segir Saiiesh og það sannað- ist síðan þegar blaðamaður var viljug- ur til að sýna honum hinar ýmsu kyn- ferðislegu stehingar með stól en var ekki fáanlegur th að strippa fyrir af- greiðslustúlkuna í mötuneyti blaðs- ins. „Það var bara eitthvað í undir- meðvitundinni sem vhdi ekki að þú gerðir þetta en það var annað uppi á teningnum í morgun þegar ég dá- leiddi Audda á Popptíví. Hann var ekki lengi að rífa sig úr fötunum og láta öllum Ulum látum," segir SaUesh sem verður með sýningu ann- að kvöld á Broadway sem löngu er orðið uppselt á. Þess vegna hefur verið ákveðið að halda aðra sýningu á sunnu- dag og enn er hægt að fá miða á þá sýningu í verslunum Skífunnar. búa tU, en á óskUjanleg- an hátt fann maður fyrir því rétt eins og það væri að gerast í alvörunni. Einnig náði hann að láta blaðamann- inn sjá aha sem í kringum hann voru ahsbera og nánast fá fuhnægingu með því einu að snerta hann. Allir hafa sín takmörk „Hugurinn er langöflugasta líffæri hkamans og það eru nánast engin tak- mörk fyrir því hvað hann getur gert. Ég hef séð fólk algerlega útíloka sársauka og sumir geta læknað sjúkdóma sem þeir þjást af bara með huganum. Að dáleiða fólk er tUtölulega auðvelt í samanburði við þetta," segir SaUesh. „Dáleiðsla snýst um að slökkva á meðvitundinni og ná tU undirmeðvit- undarinnar. Ef fólk er afslappað og viU taka á mótí dáleiðslunni þá er hægt að fá það tU að gera nánast ailt en ef fólk er stressað og ómóttækUegt gengur það verr. En ég get ekki fengið fólk tU að gera hvað sem er, allir hafa siðferðisleg takmörk sem ekki er hægt Verður á djamminu held að fólk eigi eftir „Ég held að fólk eigi eftir að skemmta sér konunglega á þessu. Fólk þarf samt ekkert að hafa áhyggj- ur af því að gera sig að fffli þótt það komi upp á svið, þetta er aht góð skemmtun," segir SaUesh sem verður héma í viku áður en hann heldur heim aftur. „Ég hef aldrei komið hingað áður og ég ætía bara að nýta tímann tU að skoða landið og gera það sem aörir túristar myndu gera. Fólk á þess vegna án vafa eftir að sjá mig á skemmtistöðunum og í verslunum um helgina, en svo reyni ég líka að kíkja eitthvað út á land," segir SaUesh sem vonast að sjálfsögðu tU að sjá sem flesta þegar hann treður upp á Broad- way um helgina. Þar mun hann án efa láta fólk fá fullnægingar á sviði, láta það dansa, tala arabísku eða bara það sem honum dettur í hug. Sýningin er í senn forvitnUeg, fyndin og fáránlega skemmtíleg þannig að ahir ættu að hafa gaman af. Dávaldurinn Sailesh fékk Audda á Popptíví til að strippa Hvað segir Auddi um upplifunina? „Þetta var bara fdránlegt og f raun- inni bara asnalegt. Hann reyndi aö dá- leiða mig og Pétur og náöi okkur báO- um fyrst en svo var eins og Pétur dytti bara út," segir sjónvarpsmaOurinn Auðunn Blöndal á Popptívi en Sailesh dáleiddi hann í gær og fékk hann til aO strippa fyrir félaga sina. „Hann iét mig ríOa stól og strippa fyrir Pétur og á timapunkti sá ég alla sem voru á staðnum nakta. Ég hló eins og ég veit ekki hvaO þegar ég sá Sveppa nakinn, eitthvað sem ég hef reyndar oft séO áOur, og ég hló svo inni- lega að þetta var bara skrýtið. Strák- arnir sögöust aldrei hafa heyrt mig hlæja svona áður," segir Auöunn og bætir viö að hann hafi alltaflangað til að láta dáleiöa sig. „Það kom einhver dávaldur hingað fyrir mörgum árum og ég fór að sjá hann. Þar skellti ég mér upp á svið og vildi láta dáleiða mig en það tókst ekki hjá honum. Nuna heppnaöist það hins vegar vonum framar. Ég varmeð opinn huga og reyndi eins og ég gat að slappa afog það bara heppnaðist svona vel,"segir Auðunn sem segist muna eftir öllu sem hann gerði, alla vega svona eftir á.„Þaö er ótrúlega skrýtið að lýsa þessu. Ég hef alltaf talaö mikið i svefni og meira að segja gengið isvefni og þetta var dálitið svipað þvi. Eftir þetta leið mér eins og ég hefði gengið i svefni og einhver hefði vakið mig. Þá vissi ég um leið hvað ég var að gera og hvað ég haföi veriö að gera," segir Auðunn sem varaug- Ijóslega nokkuð ringlaður eftir upp- lifunina. SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstartil kynningar tillögur að breytingum á deiliskipulags- áætlunum í Reykjavík. Sigtún 38, Grand Hótel. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Grand Hótel að Sigtúni 38. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggð verði nýbygging, fullar 12 hæðir og ein hæð, sú þrettánda, inndregin með upphækkun um miðbik sem veitir rými fyrir lyftubúnað, loftræstibúnað og lítinn útsýnissal Undir nýbyggingu og yfirbyggðum inngarði er kjallari með aðstöðu þar sem verður bein aðkoma úr bílageymslum. Byggð verður ein hæð ofan á núverandi suðurálmu, viðbygging við ráð- stefnusal, yfirbyggður garður og bílskýli. Bílskýli verður byggt neðanjarðar við Kringlumýrarbraut alit að 2.200 m2 að stærð með aðkomu um rampa við suðurgafl ný- byggingar. Annað bílskýli verður byggt neðanjarðar undir núverandi bílastæðum samhliða Sigtúni, allt að 1.600m2 að stærð. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Rauðagerði 25-27. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar að Rauðagerði 25-27. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að stækka lóðir um 2,4 metra breiða landræmu næst lóðarmörkum að Miklubraut. Stækkun lóðanna gerir gegnumakstur á milli lóða mögu- legan og af hlýst hagræði fyrir þá starfsemi sem nú er til húsa á lóðunum. Vöruaðkoma að austurhlið hússins nr. 25 verður greiðari og samnýting bílastæða sem nýst gæti tónlistarskóla um kvöld og helgar verður möguleg. Jafnframt myndi ásókn í bílastæði annars staðar í götunni minnka. Á lóðunum er gagnkvæm kvöð um gegnum- akstur bifreiða og um samnýtingu á bílastæðum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8.20 - 16.15, frá 22. september til og með 3. nóvember 2004. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hags- muna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu- lagsfulltrúa) eigi síðar en 3. nóvember 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 22. september 2004 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.