Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Side 18
1
18 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2004
Sport DV
K
«r
Það hafði ekki verið ritað nýtt nafn á íslandsmeistaratitilinn í heil
ekki eignast íslandsmeistara í vinsælustu íþróttinni. Afrek þessa
FH-ingar urðu íslandsmeistarar í knattspyrnu í fyrsta sinn eftir
2-1 sigur á KA-mönnum norður á Akureyri á sunnudaginn. FH
er níunda félagið til að fá nafn sitt skráð á bikarinn en það voru
liðin fimmtán ár síðan nýtt nafn var skráð á íslandsbikarinn. FH
verður 75 ára seinna á þessu ári og nú loksins er stærsti titillinn
í íslenskri knattspyrnu kominn í Hafnarfjörðinn, þriðja stærsta
bæ landsins. FH-liðið gaf því félagi sínu ómetanlega afmælisgjöf
en DV skoðar í dag hvaða leikmenn standa á bak við það titillinn
langþráði og eftirsótti kom loksins í Krikann.
FH-ingar tryggðu sér titilinn með
því að leika sinn 19. leik í röð í deild
og bikar án þess að tapa. Liðið
tapaði öðrum leik tímabilsins gegn
Fylki í Árbæ og fékk reyndar aðeins
tvö stig út úr næstu tveimur leikjum.
FH-liðið komst yfir þann erfiða
hjaila og spilaði síðan betur með
hverjum leiknum í sumar. Undir
lokin voru þeir búnir að sannfæra
einu ári fyrir fimmtán árum síðan.
Það haust rann titillinn úr greipum
FH-inga í lokaumferðinni en FH-
liðið sýndi með þremur
sannfærandi sigrum í >
þreniur síðustu umferð- í
um Landsbankadeild- t 'í'ft'
arinnar að slíkt “klúður" ' jl:
var ekki á dagskránni þetta \ uUi
haustið.
Gengi FH á útivelli hefur ^ tW
átt stóran þátt í að titillinn kom í ^
hús en FH-liðið náði í 20 af 27
stigum í boði á útivelli í Lands-
bankadeildinni í sumar, tapaði
aðeins einum og hefur unnið sex
síðustu deildar- og bikarleiki sína
utan Kaplakrikans.
FH-liðið á nú bara eftir útileiki, |
undanúrslitaleik
... f ágúst
.„ I sept.
Leikir (byrjað) 18 (15)
Mfnútur 1382
alla um að þeir væru bestir þó
útilinn hafi ekki komið í hús fyrr en í
18. umferð.
Ólafur Jóhannesson er þjálfari
FH-liðsins og það var stór stund fyrir
hann að gera liðið að meisturum
eftir að hafa komið þrisvar sinnum
að þjálfun liðsins frá því að hann
kom liðinu upp úr B-deild og alla
leið upp í toppbaráttu efstu deildar á
Þáttur í mörkum
Maður leiksins hjá DV 0
Einkunnagjöf DV
Meðaleinkunn 3,31
bikarsins,
úrslitaleikinn komist þeir áfram
og svo Evrópuleik gegn Almennia
f sigurleikjum
í töpum og jafnteflum 3,29
Leikir (byrjað) 17 (17)
Mínútur
Þáttur f mörkum
Maður leiksins hjá DV 0
Einkunnagjöf DV
Meðaleinkunn 3,65
f sigurleikjum 3,
í töpum og jafnteílum 3,63
Leikir (byrjað) 17 (17)
Mfnútur 1530
Mörk 3
Stoðsendingar -Z
Þáttur f mörkum 6
Maður leiksins hjá DV 2
Einkunnagjöf DV
Meðaleinkunn 3,65
markvörður
Daði Lárusson
Með frammistöðu sinni í sumar skipaði
Daði Lárusson sér á bekk með bestu
markvörðum Landsbankadeildarinnar. Það má
segja að hann hafi verið holdgervingur stöðug-
leikans í sumar og varla að
hann hafi stigið feilspor.
Hann hefur bætt sig mikið
á undanfömum tímabilum
en það sem var
eflirtektarverðast í sumar gr-fáf-'.
var hversu öflugur sJtSá ' 'is
hann er orðinn (
úthlaupum. Hann er einn
mikilvægasti maður liðsins
enda fátt um fína drætti hvað
varðar varamarkvörð hjá FH.
Guðmundur Sævarsson bakvörður
Guðmundur Sævarsson hefur slegið í gegn í
nýrri stöðu hægri bakvarðar. Guðmundi haföi
gengið illa að festa sig í sessi í byrjunarliði FH
síðustu sumur en hann vann sér fast sæti í
fyrstu umferðunum í ár. Guðmundur
hentar afar vel sem sókndjarfur
bakvörður í spilandi liði FH. ^
Guðmundur átti ljárar
stoðsendingar í sumar og nýtist í§w31|P!I
liðinu vel við uppbyggingu ,.r
sóknarleiksins. Hann bætti sig ■
verulega sem vamarmaður f ’
eftir þvf sem líða ' r>
tók á tímabilið.
Tölfræði sumarsins
Sverrir Garðarsson miðvörður
Sverrir hefur vaxiö mikiö sem
leikmaður síðan hann kom aftur til
FH fyrir tímabilið í fyrra eftir dvöl hjá
norska liðinu Molde. Sverrir hefur _
alla burði til að verða mjög
öflugur vamamaður, er fljótu £$■
sterkur og grimmur. Hann
spiiar boltantmi vel frá sér en JEfeíjkát
það sem hefur kannski vakið
mesta athygli er að hann
hefur róast mikiö og náð meiri * '***iS;
Sverrir
Tölfræði sumarsins
yfirvegun 1 sinn leik.
hefur notið góðs af tilsögn
Tommy og saman mynda þeir
frábært miðvarðapar. r jL.
miðvörður
Tommy Nielsen
ölfræði sumarsins
... i sigurleikjum 3,56
... 1 töpum og jafnteflum 3,75
... 1 mal 4,00
... (júní 3,00
... (júlí 3,25
... f ágúst 4,25
... 1 sept. 4,00
Tölfræði sumarsins
Leikir (byrjað) 18 (18)
Mörk á sig ■16
Varin skot 67
Hlutfallsvarsla 81%
Lelklr haldlð hr einu 5
Einkunnag (JöfDV
Meðaleinkunn 3,33
... 1 sigurieikjun . 3,40
... í töpum og jafnteflum 3,22
... i maí 3,33
... (júní 3,40
mÆL - -1 jl
“*5ar - ->
Freyr Bjarnason bakvörður V Baldur Bett
Tölfræði sumarsins
Leikir (byrjað) 17 (17)
Mlnútur 1467
Mörk 1
Stoösendingar 2
Þáttur (mörkum 3
Maöur leiksins hjá DV 2
Einkunnagjöf DV
Meðaleinkunn 3,53
... (sigurlelkjum 3,70
... í töpum og jafnteflum 3,29
... (maf 3,33
... í júnf 3,80
-'júl' 4,33
... í ágúst 2,75
...fsept. 3,50
Freyr átti án nokkurs vafa sitt
besta tímabil frá upphafi. Freyr
hefur hingað tii verið rólegur
leikmaður, kannski fuU rólegur á
köflum en í ár lét hann til sín
taka bæði í vöm og sókn.
Hann fór illa með fiesta Éí .
hægri kantmenn and- #
stæðinga FH-liðsins, var4 *t
tneð sjálfstraust til að spila
boltanum vel frá sér og var
stórhættulegur í föstum leik-
atriðum FH-inga. Freyr er ekki
fljótasti leikmaður deildarinnar
en þekkir s(n takmörk.
Tölfræði sumarsins
Mínútur 1277
w Mörk 1
Stoösendingar 0
Þáttur (mörkum 1
Maður leiksins hjá DV 0
Einkunnagjöf DV
Meðaleinkunn 3,27
... í sigurleikjum 3,56
... í töpum og jafnteflum 2,83
... (maí -
... í júní 2,80
-Ijúli 3,00
... í ágúst 3,75
... í sept. 4,00
vafalaust eftir að vera lykilmaður
hjá FH á næstu árum.
miðjumaður
Vinnuhesturinn á FH-míðjunni sem er t
mest áberandi leikmaður liðsins /.
en eflaust einn sá mikilvægasU. j
Baldur vinnur marga bolta,
þekkir sín takmörk og passar
manna best við hlið fyrir-
liöans Heimis Guðjóns-
sonar. Baldur átd í erfið- \\ajj§ÍB
leikum með aö komast í liðið f / ’ 'JvjA
byrjun móts en það var ekki síst
samvinnu hans og Heimis að, L1
þakka að FH-liðið komst á skriö. |,
Baldur er ungur að árum og á \'
FLEIRI LEIKMENN
Ármann Smári Björnsson
Leikstaða Framherji
Leikir (byrjað) 12 (8)
Mínútur 588
Mörk 3
Stoðsendingar 1
Þáttur í mörkum 4
Maður leiksins hjá DV 0
Meðaleinkunn 2,00
Davíð Þór Viðarsson
Leikstaða Miðjumaður
Leikir (byrjað) 8 (2)
Mínútur 308
Mörk 0
Stoðsendingar 0
Þáttur í mörkum 0
Maður leiksins hjá DV 0
Meðaleinkunn 2,75