Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2004
Fókus DV
5/77/7/?/? V BIO
SYND kl. 530, 8 Og 10.30
THE VILLACE kl. 10
SYND kl. 5.40, 8 Og 10.20
B.L 14 1 | G00DBYE LENIN kL 5.40
| THE BOURNE SUPREMflg kL 540, 8 og 10.20
- BANDAéSOR N3Í OÚCM3AR
. **-*JF™' Sf
og óvægtn.” CrirfiBihdi.
Ö.HDV H1 Mbt
SYND kl. 10
B.L 16 SYND
COFFEE&CIGARETTES
H.8 [ | sUPERSIZE ME
kl.6
SYND kl. 8 og 10
SÝND kl. 8 og 10.40
GRETTIR SYND KL 4 og 6 M/ISLENSKU TALI SÝND KL 4 og 6
M/ENSKU TALIj
lnx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.ls
SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 BX 10
SÝND I LÚXUS VI kl. 5.40, 8 og 10.20
SYND kl. 5.50, 8 og 10.30
Ithunderbirds kl. 4 og 6 THE BOURNE SUPREMAGf kl. 6, 8 og 10.20 BJ. 14
| THE VILLAGE M.8B.L 14 HAROLD & KUMAR kl. 4,6,8 Og 10.10 BJ. 12
| KING ARTHUR kl 10.20 B114 GAURAGANGUR 1SVEITINNI kl. 3.50 M/lSL
|SHREK 2 kl. 4 M/ISLTAU
www.sambioin.is
(versluninni
Úrað ofan er
haegt að finna
afar sniðugar
tækifærisgjafir
á góðu verði.
Jæjai
Þarna eru til
sölu falleg og
fjölbreytileg úr og skartgripir
sem eru öðruvísi. Með til-
komu verslunarinnar eru úrin
orðin að tískuvöru enda gera
verðin það að verkum að
maður getur keypt úr við
hvert dress sem hangir í fata-
skápnum.
Tónleikar Blonde Redhead í Austurbæ á mánudag voru vel
heppnaðir að mati Trausta Júlíussonar sem fannst bandið
byrja illa en vinna sig hægt og rólega upp. Þá var hann
sérstaklega ánægður með íslensku sveitirnar tvær sem léku á
undan aðalnúmerinu.
Skemmtilega nærandi
hatioarstemning
Á heimasíðunni
icelandicnationalteam.com
er hægt að skoða flotta graf-
íska hönnun eftir unga og
efnilega snillinga. Þeir sem
hafa áhuga á heimasíðu- og
auglýsingagerð eiga eftir að
skemmta sér vel við að skoða
og skiptast á skoðunum við
aðra á sömu braut.
Samkvæmt nýjustu fréttum
frá Bretlandi eru hattar
komnir aftur í tísku. David
Beckham hefur lengi mótað
tískuna þar I landi og eftir að
til hans sást með hatt á höfð-
inu rauk salan á höttum upp
um mörg prósent. Sam-
kvæmt tlskusérfræðingi á
Englandi eru tlskuhattar mál-
ið þannig að það gengur
ekki að gramsa í skápunum
hans afa.
Það var ágæt mæting á seinni
tónleika Blonde Redhead í Austur-
bæ á mánudagskvöldið þó að það
hafi vantað nokkuð upp á að salur-
inn væri fullsetinn. Tónleikarnir
hófust á framlagi Skúla Sverrissonar,
en með honum lék fjögurra manna
sveit, gítarleikari, hljómborðsleikari,
sellóleikari og fiðluleikari, en sjálfur
handlék Skúli bæði bassa og gítar.
Sveitin tók nokkur instrúmental lög
sem voru eins og mismunandi út-
færslur á sama meginþema en end-
aði svo á hægu lagi í þjóðlagastíl sem
stelpan á fiðlunni söng. Góð byrjun.
Næst komu Slowblow. Þeir Orri
og Dagur Kári höfðu vænan hluta
tónleikasveitar Múm sér til fulltingis
og skiluðu vægast sagt frábærum
tónleikum. Það var fullt af skrítnum
hljóðfærum á sviðinu (sög, sauma-
vélar, ferðatöskuorgel, sérlundað
trommusett...) og meðlimimir vom
sífeUt að skipta um hlutverk, en tón-
listin sem hljómaði úr hátölumnum
var ekkert undarleg, heldur ferskt og
vel útfært popp. Slowblow á bestu
íslensku plötu ársins hingað til að
mínu mati og þessir tónleikar vom í
sama gæðaflokki.
Eftir stutt hlé var svo komið að
aðalnúmeri kvöldsins. Blonde
Redhead. ítölsku tvíburarnir Amed-
eo og Simone og hin japanska Kazu
höfðu fslendinginn Skúla Sverrisson
sér til aðstoðar á bassann í nokkmm
laganna. Þau byrjuðu á laginu
Falling Man af nýju plötunni
Misery Is A Butterfly, en fóm
svo yfir í In Particular af
Melody Of A Certain Damaged
Lemons við mikinn fögnuð áheyr-
enda. Prógrammið var að langmestu
leyti samansett úr lögum af þessum
tveimur plötum. í byrjun var eins og
það væri eitthvað ósætti á mUli
gítarleikaranna og söngvaranna
Kazu og Amedeo og eitthvað óstuð á
bandinu en það lagaðist fljótt og
sveitinni tókst að ná upp mjög góðri
stemningu. Eftir uppklapp tóku þau
Elephant Woman og æúuðu svo að
renna beint í Magic Mountain en þá
fipaðist Kazu eitthvað á hljóm-
borðið. Eftir tvær tilraunir náði hún
að spila byijunina á laginu rétt og
syngja með en sagði samt: „Ég er
ekki viss um að ég geti haldið þessu ■
út lagið. Ekki fyrir ffaman allt þetta [
fólk." Krútt.
f heildina voru þetta fínir tón- \
leikar. Skemmtilegir og nærandi. \
Það var hátíðarstemning í salnum L
og það rifjaðist upp fyrir manni*
hvað Austurbær er flottur tónleika-
salur.
Trausti Júlíusson
Skotið á allt sem hreyfist
Svefnlaus
ogklikkuð
Leikkonan Drew Barrymore
hefur þjáðst af sveftúeysi í mörg
ár en segist vera komin með
nóg. „Núna þegar ég er orðin
eldri eru baugamir greinilegri
enda er ég alltaf þreytt. Hér áður
fyrr var þreytan bara tilfinning
en nú sést hún á mér. Ég er farin
að líta út eins og uppvakmngur.
Stundum sit ég á rúm-
inu og hugsa af
hveiju ég geti ekki
sofnað. Ég er nátt-
úrulega klikkuð og
vinnualki líka svo
það hefur áhrif."
Drew segist oft
lesa til að
reyna að
sofna. „Besta
verkfærið
mitt er bók.
Ég les og
les þar til
ég sofna."
Geri leitar
að kærasta
með hjálp
stjömu-
spekings
Fyrrverandi kryddpían Geri
Halliwell er orðin svo hrædd um
að enda ein og karlmannslaus
að hún hefur leitað hjálpar
stjörnuspekings tú að finna sér
A mann. Söngkonan, sem er
orðin 32 ára, hefur verið
orðuð við marga menn
síðustu árin en hefúr ekki
tekist að halda í neinn
af þeim. „Ég sagði
henni að þeir sem eru
að leita sér að maka
verði að bera fjólu-
blátt armband. Ég
| hef kynnst þremur
, ríkum og myndar-
r \ legum karlinönn-
?v um síðan ég fór
' að ganga með
mitt," sagði stjömu-
fræðingurinn.
Shellshock:
Nam'67
PS2/skotleikur
Tölvuleikir
Það er víst einhver alda af tölvu-
leikjum um Víetnamstríðið að hell-
ast
yfir
okkur nördana nú þegar aúir em
búnir að gera leiki um seinni
heimsstyrjöldina. Eidos ríður á
vaðið og kemur með frekar slapp-
an og einhæfan skotleik byggðan á
þessu hryllilega stríði.
Þú tekur þér hlutverk nýliða í
hernum sem er sendur beint í
átökin eftir að hann lendir í
Víetnam. Maður er svo sendur í
leiðangur eftir leiðangur og á
einfaldlega að skjóta aút sem
hreyfist og sprengja hitt og þetta.
Mikið er um átök í leiknum og
óvinirnir koma í stómm hópum en
það skiptir ekki máli hvað maður
gerir það endar allt á einn veg. Á
milli borða á maður að ganga um
búðirnar sem maður býr í og
spjaúa við fólk í kringum sig en
það hefur engin áhrif á framgang
leiksins og er algerlega tUgangs-
laust. Þá getur maður safnað ýms-
um aukahlutum af föUnum óvin-
um tú þess að fá sér á broddinn hjá
víetnömskum gleðikonum en það
hefur heldur engan túgang annan
en að gleðja þá sem hafa aldrei
prufað það f alvömnni.
Grafíkin er nokkuð mögnuð,
borðin eru stór og fuU af gróðri
sem gera manni erfitt fyrir að sjá
óvininn og þegar menn verða fyrir
skotum þá missa menn útlimi þar
sem skotin lenda. Gervigreindin
er ekki sú besta og skiptir það
engu máli hvort maður læðist um
eða hleypur út um allt eins og vit-
leysingur. Stjórnunin er svolítið
pirrandi og erfitt er að miða al-
mennúega á andstæðinginn en
annars er hún frekar venjuleg.
Hljóðsetningin býður ekki upp
á mikið annað en skothljóð og
Víetnama sem kaUa takmarkaðan
fjölda af ffösurn sem þeir hafa og
gera mann pirraðan eftir smá-
stund. Framleiðendurnir hafa þó
eytt smápening í að nota þekkt lög
frá þessum tfma þótt þau heyrist
bara í þeim hluta leiksins sem
maður gerir ekki neitt. Það hefði
verið fínt að blasta Hendrix á með-
an maður dritar niður innfædda.
Það er lítil þróun í leiknum og
maður stendur aUtaf í sömu
sporunum og
maður byrj-
aði í þótt í leiknum hækki maður í
tign en eins og margt annað hefur
það engin áhrif á leikinn sjálfan.
Þannig að það að skjóta hrúgu af
fóUd aftur og aftur er kannski
skemmtúegt í smástund en þetta
verður fljótt þreytt þegar líður á
rön
leikinn.
Ómar öm Hauksson