Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2004 Síðast en ekki sist DV íslendingar í alþjóðlega samlokukeppni íslendingar munu í fyrsta sinn taka þátt í alþjóðlegri samlokukeppni í janúar á næsta ári. Á sunnudag verð- ur haldin undankeppni á Nordica hóteli og mun sigurvegarinn svo taka þátt í alþjóðlegri keppni í Lyon í Frakklandi á næsta ári. Það er franska fyrirtækið Delifrance sem stendur fyrir keppninni sem er sú fimmta í röðinni. Ha? Fjórtán þjóðir taka þátt í þessari keppni, sem vekur jafnan mikla athygli í Frakklandi, og nú gefst íslendingum í fyrsta sinn kostur á að senda í keppni sam- loku sem verður ekki eingöngu gimi- leg, áferðarfalleg og gómsæt, heldur líka ódýr. Sigursamlokan verður Samloka Samlokan sem vinnurmun verða kynnt sem samloka ársins á hinum fjöl- mörgu kaffihúsum Delifrance um allan heim. kynnt sem samloka ársins á hinum fjölmörgu kaffihúsum Delifrance um allan heim. Markmiðið er að skapa nýstárlega samloku, sem enginn hef- ur áður gert. Gestum á samlokumeistaramót- inu gefst tækifæri á að smakka á ýms- um réttum frá Delifrance, auk þess sem kokkar úr landsliði íslands í mat- reiðslu kynna þátttöku sína í heims- meistarakeppninni í matreiðslu. Þátttakendur í forkeppninni á sunnudaginn hafa þegar verið til- kynntir, en þeir munu sýna hug- myndir sínar um hina fulfkomnu samloku. Þeir em: Björk Óskarsdóttir, Nordica Hóteli, Brynjar Eymundsson, Heitu & Köldu, Eggert Jónsson, Café Adesso, Jakob Már Harðarson, Kringlulcránni, Jose Garcia, Café Vegamótum, Kristinn Guðmunds- son, Hótel Borg, Siguijón ívarsson, Jumbo, og Þormóður Guðbjartsson, Ibbot veitingum. • Margir em undrandi á því hvemig þjóðleikhúsráð ákvað að tilnefna sfna uppáhaldskandídata í stól þjóðleik- hússtjóra. Þykir sérstaklega einkenni- legt hvernig konum var raðað þannig Síðast en ekki síst að þrír af kvenumsækjendunum þættu hæfari en hinir. Þá er dregið fram að í tiltölulega nýlegri starfslýsingu þjóðleik- hússtjóra sé einkum verið að leita að skrif- stofumanni, fremur en menningarpáfa. Það sem er nefnt er hvemig þjóðleikhúsráð komst að því að Tinna Gunnlaugsdóttir væri hæfari umsækjandi en til að mynda Helga Hjörvar. Helga hefur reldð menningarhús á meðan Tinna hefur enga rekstrarreynslu og litía mennt- unað baki... •Þeirsemhafa y fylgst með umsókn- H arferlinu og hafa rýnt ■ í þau nöfn sem þjóð- Kj leikhúsráð mælti I með, telja að slagur- I innumstöðuna »■' verði fyrst og fremst á milli Kjartans Ragnarssonar og Tinnu Gunnlaugsdóttur. Kjartan hef- ur sett upp fjölmargar vel heppnaðar sýningar og hefur ekki verið í ónáð ríkjandi valdhafa í landinu. Þá er tal- að um að Kjartan hafi skrifað tmdir lista til stuðnings Davíð Oddssyni á sínum tíma. Tinna er hins vegar upp- áhaldskandídat menningarelítunnar, hún hefur upp á síðkastið verið for- maður Bandalags íslenskra lista- manna og er einnig skelegg kona sem berstfyrirsfnu... • Lou Reed kom til fslands og varð nýr og betri maður. En samkvæmt konu hans, Laurie Ander- sen, hafði Lou verið mjög niðurlútur og þunglyndur lengi áður en hann kom til íslands og hélt w tónleika í Höllinni. Ferska loftið og stemningin á klakanum er hins vegar svo breytt til hins betra að Laurie hafði samband við aðstandendur tónleikanna hér til að þakka landi og þjóð sérstaklega fyrir að hún hafi í raun heimt manninn sinn aftur. Það er því nokkuð Ijóst að aðdáendur Lous Reed mega alveg eins eiga von á því að hann komi hingað aftur... að hlaupa hálfmaraþon aðeins 11 ára og gefast ekki upp fyrr en hann fékk verðlaunapening. EINS OG PU VEIST, ÞÁ ER INGI TEIKNARI, FLUTTUR TIL HOLLANDSí HANN SENDIMÉR ÞESSA HQLLENSKU KLOSSA I VIKUNNI OG fi/ffi MI6 SERSTAKLEGA A6 NOTA ÞÁ I VINNUNNIi ' NEI.SVO > ALDEILIS EKKI. v MINN K/ERII v HUH? ' ÞEIR SiuskoKUL. . MADURí! j ERTU NÚ ENDANLEGA GEN6INN ÚR W 6EDGIRNUM? -r llvistarkreppa Beach Boys Aðdáandi keiaar 01 varnar DV birti í gær pistil sem blaðið rændi af heimasíðu Dr. Gunna en þar fer þessi helsti rokk- söguspekingur íslands fremur háðulegum orðum um þá útgáfu Beach Boys sem væntanlegir eru til landsins. Hann líkti því saman við það að Pete Best, sá sem trommaði um stundarsakir með Bítíunum áður en Ringó tók við kjuðunum, kæmi til landsins og væri með tónleika undir nafni The Beatíes Band. Ekki eru þeir allir sem sjá þetta sömu augum og Dr. Gunni, síður en svo, og einn þeirra er Finnbogi Mar- inósson ljósmyndari á Akureyri. Hann er mikill áhugamaður um tónlist og notfærði sér tækifærðið óspart meðan hann var búsettur í Bandaríkjunum að sækja tónleika. Hann á eiginlega bara eftir U2 og Bruce Springsteen. Hann spyr hvers vegna Dr. Gunni hefur gaman af því að agnúast út í það að Mike Love sé að koma með sína útgáfu af hljómsveitinni Beach Boys. „Þetta er dæmi um mann sem upphefur sjálfan sig með því að gera lítið úr öðr- um. Að bera saman Mike Love og Peter Best er aumt þó ekki væri nema vegna þess að Mike Love var allan tíman í Beach Boys sem verður ekki sagt um Peter Best. Mike Love var líka sá sem túraði með Beach Boys allan tímann og ætti þess vegna að hafa nokkuð góða hugmynd um hvernig á að flytja efni sveitarinnar á hljómleik- um.“ Finnbogi er hissa á svona tali og bendir á klassíkina. „Melabandið Finnbogi Marinósson Furðar sig á skrifum Dr. Gunna um fyr- irhugaða komu Beach Boys til landsins og telur aumt að bera saman Pete Best og Mike Love. flytur af miklum móð, rétt eins og þúsundir annarra slfkra sveita, tón- list sem einhver meistarinn skrifaði og ekld gerir neinn athugasemd við fjarveru þeirra þeirra í þeim tilfell- um. Melabandið er stærsta „cover- band“ landsins og fær fyrir það ótrúlegar upphæðir. Það er eitthvað sem hinir tónlistarmennirnir mættu gera at- huga- semd við. Og að full- yrða svo að Smile Brians Wilsons sé stærsta mistería rokksins í 37 ár er hlægilegt. Platan og upptökumar hafa verið til alla tíð og ekkert plötusafn undanfarinna ára ætti að hafa verið án þess. Ef sá mikli mógúll Dr. Gunni hefur ekki orðið sér úti um eintak ennþá, þá segi ég ekki mikið meira." Finnbogi, sem hefur ekkert með fyrirhugaða tónleika Beach Boys í Höllinni að gera, vonar að sem flestir mæti auk, þess sem hann i vonar að Brian j Wilson mæti j sem fyrst til j tónleikahalds. jakob@dv.is Dr. Gunni Ekki eru allir á eitt sáttir um það að þessi rokksögu- sérfræðingur agnúist út íhingað- komu the Beach Boys Band -jafn- vel þótt Brian Wilson vanti. Krossgátan Lárétt: 1 pluss,4 kyrtil, 7 garpur,8 birta, 10 Asíu- ríki, 12 atorku, 13 spotta, 14 hlið, 15 gutl, 16 ill- gresi, 18 gráta,21 hrelli, 22 göfgi. 23 forfeður. Lóðrétt: 1 andlit,2 klampi,3 ilskórinn,4 spranga,5 lækninga- gyðja, 6 ávana, 9 bátar, 11 rík, 16 rödd, 17 náms- grein, 19 eyri, 20 eðja. Lausn á krossgátu une 07'J!J6l'6ejzi'l|e 91 'öngne 11 'jnuæ>| 6 '>|se>| 9 'J|g s 'ejodsöjds y 'uuj|epues £ 'j>|0 z 's?j t :H?Jgoi •teje tz 'uöji zz 'u6ue t^'eöjogt 'tpe 91 'de| s t 'egjs y t 'epua £ t '6np z L '>|ejj o t 'ui>|s 8 'idde>| l ^Jss y 'sog t :»ajei Veðrið % ** +6 Strekkingur +■6 Nokkur vindur +9 Gola **** . +9 Nokkur vindur <gv O/ +9 **** r +5 Nokkur vindur * *,r' +■7 Nokkur * vindur Go,a Cb *i* +9 Nokkur vindur +10 ** Gola * * +9 Gola ■, /Ti Trz * * Gola

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.