Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Blaðsíða 21
DV Sport MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2004 21 Það er nákvæmlega ekkert að frétta af Niðurstöðu aðvænta Þrátt fyrir að tæpur mánuður sé liðinn frá því að handbolta- landsliðið lauk keppni á Ólympíu- leikunum er enn langt í að niður- staða fáist í það hvort Guðmundur Guðmundsson verði áfram lands- liðsþjálfari eður ei. Samkvæmt formanni HSÍ er niðurstöðu ekki að vænta fyrr en eftir 2-3 vikur. Þessi seinagangur handknatt- leikssambandsins hefiir vakið gífur- lega athygli enda um mjög stórt mál að ræða sem snertir marga. „Það er ekkert að frétta. Við erum að fara yfir stöðuna og höfum enga afstöðu tekið með því hvort við ætlum að gera breytingar eða ekki,“ sagði Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, í gær en hann hefur ekkert fundað með Guðmundi Guðmundssyni enn sem komið er. „Við munum taka okkur tvær tO þrjár vikur í að klára þetta mál.“ Guðmundur játti því að árangurinn á síðustu tveim stór mótum væri ekki sam- kvæmt væntingum enda vann liðið aðeins tvo leiki á þessum mótum og annar þeirra var gegn Brasilíu. „Þessi árangur kallar á þá vinnu sem við erum að vinna. Að meta * stöðuna og greina hvar veikleikinn er. Hvort það sé ástæða til' þess að ,;C skipta um þjálfara eða “* þjálfaramálum handboltalandsliðsins eftirtværtil þrjár vikur hvort við þurfum að gera eitthvað annað. Það gæti verið í umgjörð, hjá stjórn ;ða í einhverju öðru,“ sagði Suðmundur en þessi um- mæli vöktu undrun blaða- manns þar sem undir- búningur fyrir ÓL var eins og best verður á kosið og ekki var það stjórn HSÍ sem stýrði liðinu á ÓL eða undir- búningi þess. „Ég segi bara svona. Það verður að greina þetta mál og það þýðir ekkert að undan- skilja neinn frá því,“ sagði Guðmundur. Ef stjórn HSÍ myndi reka x Guðmund þá yrðu þeir væntanlega að greiða upp samning Guðmundar sem er til maí 2005. Eins og allir vita stendur HSÍ ekki vel fjárhagslega og því vaknar spurning um hvort þeir geti yfir höfuð nokkuð rekið Guðmund, sem vill ekki hætta, þó þeir kysu svo þar sem þeir hefðu ekki fjárhagslegt bolmagn til þess að vera með tvo landsliðsþjálfara á launaskrá. „ Við erum ekki komnir svo langt í vinnunni að hafa spáð í það,“ sagði Guðmundur en veit hann þá ekkert hver fjárhagsstaða sambandsins er og hvort þeir hafa efni á þessu? „Jú, við vitum nákvæmlega hver fjárhagsstaöa sambandsins er en við erum ekki farnir að reikna það út. Þú fiskar mig ekkert með þetta. Það er ekkert stress hjá okkur. Það er meira hjá ykkur ijölmiðlamönnunum," sagði Guðmundur. henry@dv.is „Liðið spilar skemmtilega knattspyrnu sem er mér að skapi. *að er mikill kostur fyrir knattspyrnumann. Við erum búnir að cesta okkur í sessi í deildinni og það er mikill hugur í félaginu. Það ætlarsér enn stærri hluti og ég erþess fullviss að við getum náð enn lengra." Treyja Pelé á uppboð Lyfjahneyksll í hjólreiðum Keflvíkingar fóru mikinn í upphafi móts og var gott gengi liðsins ekki síst Stefáni að þakka sem lék eins og herforingi. Þrátt fyrir að gengi liðsins hafi síðan dalað lék Stefán heilt yfir vel í sumar og frammistaða hans skilaði honum síðan sæti í landsliðshópi Ásgeirs og Loga á dögunum. Eins og áður sagði var Stefán valinn í landsliðshópinn á dögunum en það hafa ekki margir strákar úr Landsbankadeildinni fengið tækifæri með landsliðinu síðustu ár. Óttast Stefán ekkert run að fá færri tækifæri með liðinu þar sem hann spilar á íslandi? „Maður verður bara að einbeita sér að því að spila vel og sýna stöðugleika. Þá hef ég ekki trú á öðru en að ég fái fleiri tækifæri. Þannig að ég verð fyrst og fremst að einbeita mér að því að bæta minn leik,“ sagði Stefán Gíslason. henry@dv.is Áfram í Keflavík Miðjumaðurinn öfiugi, Stefán Gislason, er búinn að skrifa undirnýjan tveggja ára samning við Kefiavík. Bandaríski hjólreiðakappinn Tyier Hamilton á yfir höfði sér keppnisbann vegna ólöglegrar blóðgjafar sem eykur fiutnings- getu rauðu blóðkomanna í líkam- anum. Útkomu á staðfestingar- iyfjaprófi er að vænta innan fárra daga og verði það neikvætt mun Hamilton hljóta bann &á íþrótt- inni. Hamilton hlaut guliverð- laun á Ólympíuleikunum f Grikk- landi og tók þátt í Tour of Spain hjólreiðakeppninni í síðustu viku. Hann varð frá að víkja vegna eymsla í maga. Að sögn Hamilton hefur hann engar áhyggjur af málinu og segist sakiaus. Svenni neitar öUu Sven-Göm Eriksson, þjálfari enska landsliðsins, þvemeitar að Real Madrid hafí boðið honum þjálfarastöðu liðsins eftir að Jose Antoino Camacho sagði upp störfum. „Þeir em komnir með nýjan þjálfara, ekki satt?.“ sagði Eríksson á blaðamannafundi f Svíþjóð. „Ég hef ekki rætt við neinn frá félaginu. Ég er samn- ingsbundinn og punktur". Mari- ano Garcia Remon, áður aðstoð- arþjálfari hjá Madrid, sér um stjóm liðsins þangað til annað kemur í Ijós. David Beckham, leikmaðui Real Mad-rid, fuHyrti að staða Eriksson væri þess eðlis að hann væri oft orðaður við önn- j ur félög. „Ég veit samt ekki betur en að hann verði áfram ; rSjj þjálfari okkar Eng- ..■» lendinga," sagði ^ Becks. ^0- ‘Sá upp í úrvalsdeild og gerðu síðan ffna hluti í Landsbankadeildinni í sumar. Stefán var ánægður með ganga frá málinu strax. Mjög sáttur „Þetta tók fljótt af og ég er mjög ánægður með það,“ sagði Stefán sem hafði engan áhuga á að skoða aðra möguleika í lok sumars enda h'ður honum vel hjá Keflavík. „Ég er mjög sáttur í Keflavík og því vildi ég ekkert vera að skoða neitt annað. Liðið spilar skemmtilega knattspymu sem er mér að skapi. Það er mikill kostur fýrir knatt- spymumann. Við erum búnir að festa okkur í sessi í deildinni og það er mikill hugur í félaginu. Það ætlar sér enn stærri hluti og ég er þess fullviss að við getum náð enn lengra.“ Bætum við okkur Eitt af því sem hafði áhrif í ákvörðun Stefáns að skrifa strax undir samning er sú staðreynd að félagið ætlar að reyna að halda sínum mannskap og bæta við þar sem á þarf að halda svo félagið geti tekið næsta skref og tekið þátt í toppbaráttunni. ,;Þaö koma nýir menn inn og það breytir miklu. Við þurfum að bæta við okkur á ákveðnum sviðum og þegar það er komið tel ég okkur vera vel samkeppnishæfa." Mikiö var um dýrðir í London í síðustu viku þegar treyjur frá leikmönnum á bcrð við Pele cg Paul Cascoigne, voru á uppboðL Þar bar treyja Peie frá úrsiitaleik HM árið 1958 þegar Brasiiíumenn unnu Svia. 5-2. Treyjan er blá á lit en þetta var eitt af fáum skiprani sem bras.iliska liöiö iék í bláum búningum. Treyjangóða seldist á 59 þústmd pund ; eða j rúm- 1 lega 7 milljónir íslenskra króna. Treyja Paul Gascoigne. sem hann notaði til að þerra tár sín þegar haxm fékk guit spjald í leik Eng- lendinga og Þjóð- verja í undanúrsiit- um HM 1990 á Ítalíu, seldist á 3,5 milljónir króna. Gascoigne hefði ekki leiláð með í úrslitunum hefðu Englendingar náð að sigra þýska liðið. Þess má geta að fyrir tveimur árum seidist búningur Peie frá úrslitaieik HM árið 1970 á tæpar 20 mílljónir króna. Forráðamenn Keflavíkur eru meðvitaðir um mikilvægi Stefáns í liðinu og því biðu þeir ekki boðanna heldur eru þeir búnir að semja við hann upp á nýtt til tveggja ára þótt tímabil Keflvíkinga sé ekki á enda en þeir eru enn með í bikarkeppninni. Mikill fengur „Stefán hefur reynst okkur gríðarlega vel og er ekki eingöngu góður leikmaður heldur einnig drengur góður og mikill karakter. Það er því mikill fengur fýrir félagið að halda honum og það var forgangsverkefni hjá okkur að klára samning við hann," sagði Rúnar Amarson, formaður knattspyrnu- deildar Keflavíkur í samtali við DV Sport í gær. „Við erum metnaðarfuilt knatt- spyrnufélag sem ætlar sér stóra híuti. Stefán er lykilmaður í þeim áætíunum okkar og við erum gríðarlega ánægðir með að vera búnir að kiára samning við hann. Næst á dagskrá er að ræða við þjálfarann sem við viljum gjarna halda og svo þá leikmenn sem eru með lausan samning. Við leggjum mikla áherslu á að halda okkar hóp enda hefur kjarninn verið saman ansi lengi." Stefán gekk í raðir Keflvíkinga fýrir tveimur tímabilum síðan er Kedvíkingar voru í 1. deildinni. Með hann innanborðs fóru þeir beint Keflvíkingar héldu sjó í Landsbankadeildinni í sumar og þeir ætla sér að mæta enn sterkari til leiks næsta sumar. Þann metnað undirstrikuðu þeir í gær er þeir gerðu nýjan samning við besta leikmann liðsins, Stefán Gíslason. Spilum knattspyrnu að mínu skapi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.