Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 4
A þessu ári teijast liðin vera:
frá Krists fœðingu 1912 ár;
frá upphafi jólíönsku aldar .............................. 6625 ár;
frá upphafi Íslands bygðar................................ 1038 -
írá siðahót Lóthers....................................... 395 -
frá fseðingu Friðreks kotiungs hins áttundn............... 69 -
KONUNGSÆTTIN í DANMÖRKU.
FHIÐREKUR konungur VIII., konungur í Danmðrku, Vinda og :
Gotna, hertogi af Sljesvík, Holtsetalandi, Stórmæri, jijóðmerski,
Láenborg og Aldinborg, fæddur 3. Júní 1843, kom til ríkis
29. Janúar 1906; honum gipt 28. Júlí 1869 drotning Lovisa \
Jósephína Eugenía, ddttir Karls XV. Svfa og Norðmanr.a
konnngs, fædd 31. Október 1851.
Börn þeirra:
1. Krónprins Rristján Karl EYiðreknr Albert Alexander
Vilhjálmur, fæddnr 26, September 1870; honum gipt
26. Apríl 1898 Krónprinsessa Alexandrina Agústa,
hertogaynja af Mecklenburg-Schwerin, fædd 24.
December 1879.
þeirra synir:
1. Ivristján Friðrekur Franz Mikael Karl Valde-
mar Georg, fæddur 11. Marts 1899.
2. Knútur Kristján Friðrekur Mikael, fæddur j
27. Júlí 1900.
2. Ilákon VII., Noregs konungur (Kristján Friðrekur
Karl Georg Valdemar Axel), fæddur 3. Ágúst 1872;
honum gipt 22. Júií 1896 Maud Karlotta María
Viktoría, dóttir Játvarðar Vlf. Bretakonungs, fædd
26. Nóv. 1869.
3. Uaraldur Kristján Friðrekur, f. 8. Oktbr. 1876;
honum gipt 28. Apríl 1909 llclena Aðalheiður,
Viktoría, María, prinsessa af Sijesvík-Holtsetalandi-
Suðurborg-Lukkuborg, fædd 1. Júní 1888. Þeirra
dóttir:
Fcódóra Lovísa Karólína Matthildur Viktoría Alex-
andra Friðrika Jóhanna, fædd 3 Júlí 1910.
4. Ingibjörg Karlotta Karólína Friðrika Lovísa, fædd
2. Ágúst 1878, gipt 27. Ágúst 1897 priusi Oskar
liarli Vilhjálmi, erfðaprinsi Svíþjóðar og Noregs,
hertoga af Vesturgautlandi, fæddum 27. Febr. 1861.
5. jiyri Lovisa Karólína Amalía Agústa Eiísabet, faedd
14. Marts 1880.
6. Kristján Friðrekur Vilhjálmur Valdemar Gústav,
fæddur 4. Marts 1887.
7. Uagmar Lovísa Elísabet, fædd 23. Maí 1890.