Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Side 5
Sy s tkini kon u ngs:
1. Alexandra Karólína María Karlotta Lovísa Júlía, fædd
1. Deobr. 1844, gipt 10. Marts 1863 pnnsi Albert Ját-
varði, sem 1901 varð konungur Breta og íra og keisavi
Indlands (Játvarður VII); ekkja 6. Maí 1910.
2. (íeorq 1., Grikkja konungur (Kristján Filhjálmur
Ferdínand Adóliur Georg), foddur 24. Decbr.' 1845;
honuni gipt 27. Októbr. 1867: Olga Konstantínówne.
dóttir Konstantíns stórfursta af Bússiandi, fodd 3. Sep-
tember 1851.
3. Maria Feódórówna (María Sophía Friðrika Dagmar),
fodd 26. Nóvbr. 1847, gipt 9. Nóvbr. 1866 Alexander,
sem 1881 varð keisari á Kósslandi (Alexander III), ekkja
1. Nóvember 1894.
4. [>>/ri Amalía Karólína Karlotta Anna, fodd 29, Septbr.
1853, gipt 21. Deebr. 1878 Ernst Ágúst Yilhjálmi Ádólfi
Georg Friðreki, hertoga af Kumbraiandi og Brúnsvík-
Löneborg, f. 21. Septbr. 1845.
5. Valdcmar, foddur 27. Októbr. 1858; honum gipt 22.
Október 1885: María Amalía Fransiska Helena, prin-
sesaa af Orléans, f. 13. Jan. 1865, dáin 4. Dec. 1909.
þeirra börn:
r
1. Aki Kristján Alexunder Róbert, foddur 10. Júní
1887.
2. Axcl Kristján Georg, foddur 12. Ágúst 1888.
3. Eiriktir Friðrekur Kristján Alexander, foddur 8.
Nóv. 1890.
4. Figgo Kristján Adólfur Georg, foddur 25. Dec.
1893.
5. Margrjct Fransiska Lovísa Marfa Ilelena, fodd
17. Sept. 1895.
Samkvæmt iögum um ákvörðun tíinans 16. nóv. 1907 skal
hvarvetna á íslandi telja eyktir eptir meðalsóltíraa á 15. lengdar-
stigi fyrir vestan Greenwich. í almanaki þessu eru þvi allar
stundir taldar cptir þesstim svonefnda islenzka meðaltima,
og eru þær 28 mínútum hærri en eptir miðtíma Keykjavíkur, sem
þangað til 1908 hefir verið fylgt í þessu almanaki.
Hver dagur er talinn frá miðnætti til miðnættis. svo að þær
12 stundir, sem eru frá miðnætti til hádegis, eru táknaðar með
ijf. m.” (fyrir miðdag), en hinar 12 frá hádegi til miðnættis með
>je. m.” (eptir miðdag).
í þriðja dálki hverrar mánaðartöflu er tölnröð, sem sýuir,
hverja stund og mínútu tungl er í hádegisstað í Keykjavík. Um