Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 6
þetta má enn frekar sjá í greinitini „Gangtír ttmgls og sólar á
íslandi“.
í yzta dálki til hægri handar stendur hií lorna íslenzka tímatal;
eptir því er árinu skipt £ 12 mánnði þrítugnætta og 4 daga um-
fram, sem ávalt skulu fylgja þriðja mánuði sumars; £ þvi er
aukið viku 5. eða 6. hvert ár £ nýja stfl; það heitir sumarauki
eða lagningarvika.
Arið 1912 er sunnudagsbnkstafur: OF. — Gyllinilal: 13.
Milli jóla og iangaföstu eru 7 vikur og 6 dagar.
Lengstur dagur í Reykjavík 20 st.56m., skemstur3st.58m.
Mvkkvar 1912.
1. Tunglmyrkvi 1. Aprll. Hann stendur yfir frá kl. 8.26'
til kl. 10.3' e. m., og er mestur kl. 9i/4: lijerumbil Vö af þver-
mæli tunglhvelsins. Hann sjest á íslandi frá upphafi til enda.
2. Sólmyrkvi 17. Apríl; sjest á íslandi. I Reykjavík stendur
hann yfir frá kl. 10.0' f. m. til kl. 12.6' e. m., og er mestur
kl. 11.3' f. m.: helmingur af þvermæli sólhvelsins. þessar sömu
tölur gilda nálega um alt ísland. þessi myrkvi sjest í austur-
helmingi Norðurameríku, í norðausturhluta Suðurameríku, í At-
lantshafinu, í norðvesturhluta Afrfku, í allri Evrópu og í vcstur-
helmingi Asíu. Hann verður almyrkvi eða því sem nær í örmjóu
helti, sem liggur frá Suðurameríku yfir Atlantshafið og því næst
fram hjá Lissabon, Patís, Berlfn, St. Pjeturshorg og inn í Asíu.
3. Tunglmyrkvi 26. September. Hann nær aðeins yfir l/8
af þvermæli tunglhvelsins og sjest ekki á íslandi.
4. Sólmyrlevi 10. Október, sjest ekki á Islandi. Hann sjest
syðst í Afríku, í Miðameríku og Suðurameríku, og vevður þar
almyrkvi i mjóu belti.
Yfirskygging. Nóttina milli 28. og 29. Janúar yfirskyggir
lungliS plánetuna Murs frá kl. 1 Vd fll kl. 2I/4.