Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Qupperneq 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Qupperneq 23
birtist hán á kveldhimmnuffi, ög gengur þar í hyrjun mánaðaíins undir 2 stundum eptir sólarlag, í árslokin 4'/2 stundu eptir sólar- lag. 10. Janúar gengur Venus norður fyrir Júpíter allnærri honum. • Uars er hátt 1 suðri: í ársbyrjun kl. 9 e. m., um miðjan Febrúar kl. 7 e. m. Harm heldur svo áfram að sjást næstum alla nóttina, unz hann hverfur í hinu bjarta Ijósi sumarnóttanua. hegar nótt fer aptur að dimma, er hann horfinn. 5. Nóvember gengur hann á hak við sólina yfir á morgunhimininn, en er þó í árslokin enn þá ekki farinn að birtast þar. Mars er í ársbyrjun Vio sólfjarlægðar burtu frá jörðunni. og fjarlægist meira og meira, svo að skin hans verður daufara. í Október er hann lengst burtu frá oss, meira en 2Va sólfjarlægðir, en tekur þá aptur að nálgast. Mars, sem er auðþektur á roðabiæ sínum, fer frá ársbyrjun og þangað til í Maí gegnum stjörnumerkin Nautsmerki og Tvíbura- merki. A þessu reiki sínu gengur hann í ofanverðum Janúar 2 stig suður fyrir Sjöstirnið, í ofanverðum Febrúar 8 stig norður fyrir stjörnuna Aldebaran (Nautsaugað), sem lika er rauðleit, og um miðjan Mai suður fyrir tvíburana Iíastor og Pollúx. Nóttina milli 28. og 29. Janúar verður Mars yfirskygður af tunglinu frá kl. 1I/4 til kl. 2l/4. Jupiter er allan árshringinn svo sunnarlega, að hann kemst ekki nema 5 stig upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavíkur. Hann er í suðri: 1. Jantiar kl. 10 f. m., 1. Febrúar kl. 8 f. m. og svo áfram 2 stundum fyr hvern mánuð síðar. 1. Júní er hann í suðri Um miðnætti, er gegnt sólu, en sjest varla í bjartnættinu. Ilann sjest heldur ekki það sem eptir er ársins. 18. December gengur hann á hak við sólina. Júpíter heldur sig í ár í Sporðdreka- og Skotmannsmerki, og reikar meðal stjarnanna í þeim merkjum í vesturátt frá 1. Apríl til 2. Ágúst, en annars í austurátt. Kringum 10. Janúar sjest Júpíter í nánd við Venus. Satúrnus er allhátt i suðri: í öndverðum Janúar kl. 8 e. m., í ðndverðum Febrúar kl. 6 e. m., og gengur jafnan undir 8 stundum eptir að hann hefir verið í suðri (hádegisstað). Um miðjan Marts gengnr hann undir um miðnætti. í ofanverðum Apríl gengur hann undir kl. 10 e. m. og hverfur þá i kveldbjarmanum. 14. Maí reikar hann á bak við sólina yfir á austurhimininn, en fer þó ekki að sjást þar, fyr en nótt tekur að dimma. Um miðjan Ágúst kemar hann upp kl. 10 e. m., og úr því æ fyr og fyr, svo að hann er á lopti alla nóttina. 23. Nóvember er hann gegnt sólu og sjest um miðnætti í suðri, 45 stig fyrir ofan sjóndeildar- hring Reykjavíkur. Satúrnus heldur sig allan árshringinn í Hrúts- og Nautsmerki, og reikar meðal stjarnanna í þeim merkjum í austnrátt frá því um miðjan Janúar og fram i miðjan September, en annars í vesturátt. Um miðjan September er hann 5 stig á hægri hönd við Nautsaugað rauða, Aldebaran. XJranus og Neptúnus sjást ekki með berum augum. Uranus heldur sig allan árshringinn á takmörkunum milli Skotmanns- og Steingeitarmerkis, er 24. Júlí gegnt sólu og er þá um miðnætti í suðri, ein 5 stig fyrir ofan sjóndeildarhring. Neptúnus heldur sig allan árshringinn í Tviburamerki, er 13. Janúar gegnt sólu og er þá um miðnætti í suðri, 47 stig fyrir ofan sjóndeildarhring.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.