Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 43
fjallgardurinn. Hann liggur í boga suður á Indland,
girðir fyrir pað alt að norðanverður, og sveigist pá
austur á bóginn inn í Kinaveldi. Meðalhæð pessa
fjalgarðs er uni 16000 fet (5300 m.) yfir sjó, en mesti
fjöldi tinda er par yfir 21000 fet (7000 m.) og sá tind-
ur, sem hingað til hefir verið talinn hæstur á jörðinni,
Gaurisankar, eða Mount Everest, er um 27,000 fet á
hæð. í norðurbrún hálendisins eru fjallgarðar, sem
ekki gefa pessum mikið eftir að hæð og hrikaleik.
Ganga peir langt norður í suðurhluta Síberiu. Aust-
urhluti hálendisins greinist sundur í marga fjallgarða.
Liggja peir um Tíbet og Kina alla leið austur að
Kyrrahafi. Eetta feikna-hálendi tekur yfir náiega 3/s
af allri Asíu og er svo hátt, að pví hefir verið gefið
nafnið »pekja heimsins«.
Norðan að pessu hálendi liggja flatlendur Suður-
Rússlands og suðurhluta Síbiríu. Eru par mörg og
mikil stöðuvötn, flest með söltu vatni. Mest peirra
allra er Kaspíuhafið og rennur fljótið Volga út ipað.
Næst pvi að stærð eru Aral-vatnið og Balkasj-vatnið,
bæði nokkuð austar. Stórfljót renna úr pessu há-
lendi í allar áttir. Mest peirra eru Irtisj og Angara,
sem breði renna um pvera Síbiríu norður í íshaf;
Amur, Hoanghoog Jangtsekiang, sem renna austur í
Kyrrahaf, og Indus, Brahmaputra og Ganges, sem
renna suður í Indlandshaf.
Innan við fjallgarða pá, sem mynda brúnir
pessa mikla hálendis, eru afar-víðlendar hásléttur,
sem mönnum voru lítið sem ekkert kunnar og enn
pá eru lítt kunnar. Bar er mesti fjöldi stórra, saltra
stöðuvatna, ár, sem renna úr fjöllunum út á háslétt-
urnar og hverfa par ofan í jörðina — eða einhvern
vegin úr sögunni, og miklar eyðimerkur, paktar gul-
um foksandi. Austurhluti hálendisins er einu nafni
nefndur eyðimörkin Gobí.
Tvö höfuðríkí skifta pessu mikla hálendi á milli
sín, Bússland að norðan (Síbiría) og Kína að austan
(29)