Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 44
(Mansjúría, Mongolía og Tíbet). Sunnan að pví liggja ýms ríki, svo sem Indland, Afganistan, Persía, og lönd Tyrkja í Litlu-Asíu. Áður en Sven Hedin hóf rannsóknarferðir sínar, var pekking manna á pessu afskaplega hálendi öll i brotum. Uppdrættir af pví voru allir skakkir og víða í peim auðir flákar, par sem enginn vissi hvað átíi að standa. Árnar voru markaðar á landabréfin í sundurlausum spottum. Enginn vissi um upptök peirra, enginn vissi hvað af peim varð. Menn höfðu komið að peim hér og par, dregið pað upp, sempeir náðu til, en hitt vantaði. Heila fjallgarða vantaði alveg, eða stefna peirra og sambandi við aðra fjall- garða var öll af handa hófi. Vegir um fjallaskörðin voru gersamlega ókannaðir. Enginn vissi glögthvar landamæri ríkjanna voru og hver átti petta, hver hitt. Stöðugar landamæraprætur höfðu gengið milli Englendinga og Rússa út af landamærum Afganistan og Rússlands, Rússa og Kinverja út af austurlanda- mærunum, og Rússa og Tyrkja aftur vestar á há- lendinu. Hvað eftir annað lá við ófriði. Rússar höfðu fært út kvíjarnar suður og austur á bóginn, svo langt sem peim var írekast fært. Slegið pareign sinni á stór, en strjálbygð, landflæmi og hálf-viltar pjóðir. Þar höfðu peir komið upp sterkum landa- mæravirkjum, áður en nágrannapjóðirnar áttuðu sig á, hvað peir voru eiginlega að gera, höíðu par her- vald og góða stjórn og voru alt annað en árennilegir. Einkum var pað landspilda í miðri Asíu nálega, sem Pamír heitir, sem var prætueplið. Rússar höfðu hremt pað. Englendingar vildu ná í pað, Tyrkir lika, en Kinverjar póttust eiga pað. Rússinn var pó ekki á pví að sleppa pví og heldur pvi enn. Austan við landamæri Rússa gekk alt á tréfótum. Þar hafði maður verið á ferð fyrir skömmu, sem hét Jakub Beg, tyrkneskur að uppruna (sjá Almn. síðastl. ár). Hann stofnaði par stærðar ríki í beinni ópökk allra (30)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.