Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 49
dómar og siðleysi fólksins, sem fyrir honum hefir orðið, ótrygð sumra fylgdarmanna hans, stöðug bar- átta við ræningjaílokka og villudýr o. s. frv. Þegar á alt þetta er litið, líkist það góðu æíintýri, að Sven Hedin skuli enn þá vera til meðal lifandi manna. Sven Hedin er lang frægasti ferðamaðurinn sem nú lifir og líklega sem lifað hefir. Eftir hann liggur miklu meira verk og miklu notasælla en eftir nokk- urn annan landkönnunarmann. Með því einu, að líta á hið mikla fjallabelti á iandabréfunum, yfir þvera Asiu, hæsta fjallabelti heimsins, sem hann einn hefir kannað og rannsakað, fær maður nokkra hugmynd um mikilleik starfsemi hans, elju og óþreytandi kapp. Það er ótrúlegt að nafn hans geti gleymst, meðan himintindar Asiu standa fyrir augum hugsandimanna. II Ernest ShacUleton. Lítið vita menn að vísu enn þá um Norðurheim- skautalöndin, en cnn þá minna þó um löndin kring um Suðurheimskautið. Þau hafa ekki verið rann- sökuð af öðru eins kappi og Norðurheimskautsná- grennið. Ef til vill kemur þetta til af því, að þau liggja fjær menningarlöndunum og lengra er þangað að sækja fyrir þá, sem lagt hafa á stað í heimskauta- leitir. Samt er nú svo komið, að komist hefir verið nær Suðurheimskautinu, en menn vita með vissu að komist hafi verið norður á við. Pað gerði ensk- ur sjóliðsforingi, kornungur maður, Ernest Shackfe- ton að nafni, árið 1908. Svo hagar til í nánd við Suðurheimskautið, að þar eru lönd mikil þakin jökli. Ilafa menn rekist á strendur þeirra til og frá hringinn í kring um heims- skautið, en annars eru þau sama sem ókönnuð með öllu. Þó vita menn, að á þessum löndum eru fjöll mikil og sum þeirra eldfjöll. En alt er þar jöklum (35)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.