Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 51
ar 3—4 dagleiðum. En par varð liann að snúa aftur
vegna vistarskorts. 23. marz 1909 kom hann aftur til
bygðra landa.
Þetta er tyrsta frægðarfðrin sem bundin er við
nafn Shackletons. Hún hefir það til síns ágætis um
fram árangurinn og um fram frægðina, að hún gekk
slysalaust, — slysalausar en nokkur önnur rannsókn-
áíterð í heimskautalöndunum. Par reyndist vel fyrir
öllu séð, gætilega farið en þó djarflega, með dugnaði
cn ekki ofurkappi. Og vott tier pað óneitanlega um
gætni og skynsemi, að snúa heldur við, þótt skamt
væri til skautsins, en að stofna mönnum sínum í
voða sökum vistarskorts. Pað, að ná skautinu gat
aldrei orðið annað en gullknappur á sjálft verkið.
Vísindatega þýðingu liafði það ekki mikla.
Shackleton var fagnað mjög eftir heimkomuna og
nafn hans flaug um heim allan. Fyrst eítir komu
sína ferðaðist hann um og hélt fyrirlestra í nokkrum
borgum. Nú kvað liann vera að búa sig undirnýjan
leiðangur suður til skautsins og hugsar þá fyrir því,
að þurfa ekki frá að hverfa sökum vistaskorts.
G. M.
Árbók íslanclss 1910.
Alincnu tídiudi.
Veðurfar. Veturinn var snjóaþungur, og var víða
haglaust fyrir allan fénað frarn á sumar. — Tók
snjó seint upp, og í byrjun júlí var gengið á skíðum
á milli bæja á Hornströndum. — Sumstaðar fentu
bæir og fénaðarhús. — Fénaðarhöld voru víða slæm
og lambadauði mikill, því að hey gengu mjög til þurð-
ar. Vorið var kalt oggróðurlaust —, en frá júnilokum
var góðviðrasamt og varð grasspretta í góðu meðal-
(37)