Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 53
1
heyi á Eiði í Hestfirði. 30. okt. kviknaði í heyjum á
Reykjum i Ölfusi, en miklu varð par bjargað.
Verzhm var lík því, sem hún verið hefir undan-
farið. Er verðlag á útlendum varningi fremur hátt,
og sæmilegt á innlendum afurðum, sérstaklega ull,
smjöri og fiski. — Mikið var selt af hrossum til út-
landa og allmikið af sauðfé á fæti, bæði til Englands
og Belgíu. Um peningavandræði í landinu var all-
mikið rætt, og reyndu nokkrir menn í Reykjavík að
koma á stofn fasteignarveðbanka, og fá til pess lán
frá Frakklandi. Urðu og einnig umræður um banka
með ensku fé, en ekkert komst i framkvæmd af ráða-
gerðum þessum.
Janúar 1. Iíappsund í Reykjavík. Stefán Ólafsson
vann silfurbikar.
— 3. Bæjarstjórnarkosning á Akureyri og Seyðisf.
— 4. Bæjarfógetinn í Rvík setti Kristján Jónsson í
gæslustjórastöðu hans við Landsbankann.
— 19. Gunnlaugur Claessen tók læknapróf í Ivhöfn
með 1. einkunn.
— 22.-23. Varð vart við landskjálfta í Reykjavík og
viða um land. Viti á Revkjarnesi skemdist.
— 22. Reglugerð sett fyrir samábyrgð á fiskiskipum.
— 25. Gísli Sveinsson tók lagapróf með 2. eink. betri.
— 28. Ólafur Óskar Lárusson tók læknapróf i Rvík
með 2. eink. betri.
— 28.—10. maí kom út blað í Hafnarfirði, »Skuggsjá«.
Ritstj. Jón Helgason og Karl H. Bjarnarson prentarar.
— 29. Bæjarstjórnarkosning í Reykjavík.
— 29. Reglugerð sett fyrir vátryggingarsjóðsjómanna.
— 31. JónasEinarssontókprófístjórnfræðimeðl.eink.
— í p. m. tók Pétur Bogason læknapróf í Khöfn
með 2. eink.
— Skýrsla rannsóknarnefndar Landsbankans birtist,
og 14. febr. birtist svar fráviknu bankastjórnar-
innar gegn henni.
(39)