Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Side 56
í Ágúst: Róinn upp livalur á Bæjum á Snæfjallaströnd.
September 2. í peningamálanefnd skipaðir af ráðh.:
Klemens Jónsson landritari, Eggert Claessen yfir-
dómslögmaður, Jón Magnússon bæjarfógeti, Magn-
ús Blöndahl alpm. og' Sveinn Björnsson yfirdóms-
lögmaður. Lauk nefndin störfum sínum 30. s. m.
— 5. Heilsuhælið á Vífilsstöðum tók til starfa, og
voru um nýár komnir pangað 45 sjúklingar. Lækn-
ir hælisins er Sigurður Magnússon, ráðsmaður Jón
Guðmundsson, fyrv. póstur, ráðskona Valgerður
Steinsen og yfirhjúkrunarkona Karen Christensen.
— 11. Vigðir: Lárus Thórarensen, til prests í Vest-
urheimi og Haraldur Jónasson aðstoðarprestur að
Kolfreyjustað.
September 21. Timburhjallur fauk á Sæbóli í Aðal-
vík, skaðinn talinn um 1000 kr.
— 25. Ofsaveður gerði á Seyðisfirði allmikinn skaða.
— 28. Helgi Jónsson grasfræðingur varð doktor víð
Hafnarháskóla.
— í p. m. rak fimtugan hval á Neðra-Nesi á Skaga.
Október 8. Enskur botnvörpungur rænti Guðmundi
sýslum. Björnssyni og Snæbirni hreppstj. Krist-
jánssyni og flutti pá til Englands. Beir komu
altur til íslands 20. s. m.
— 28. Konungur kvaddi saman alpingi 15. febr. 1911.
Nóvember 7. í Rvík og víðar var minst 360. ártíðar-
dags Jóns Arasonar biskups og sona hans.
— 20. Þórður Oddgeirsson vígður aðstoðarprestur
að Sauðanesi.
— í p. m. rak prítugan hval á Pönglabakka í Fjörðum.
Desember 1. Var tekið manntal um land alt, og reynd-
ist manntjöldinn 85089. í Reykjavik voru 11593, á
Akureyri 2089, ísafirði 1857, Hafnarfirði 1551 og á
Seyðisfirði 927. En alls voru í prófastsdæmunum:
Vestur-Skaítaíells. 1833 Kjalarness . . . 17596
Rangárvalla . . . 5355 Borgarfjarðar . . 2563
Árness . . . • . 6047 Mýra..............1780
(42)