Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 58
Janúar 5. Guðmundur Helgason, fyrv. prófastur, settur
gæslustjóri við Landsbankann.
— 11. Porsteinn Guðmundsson skipaður 3rfirflskimats-
maður í Reykjavík.
S. d. Friðbjörn Aðalsteinsson skipaður símritari
á Akureyri.
-— 13. Yflrfiskimatsmenn skipaðir: Einar Finnbogason
á Akureyri, Sveinn Arnason á Seyðisfirði, Krist-
mann Þorkelsson í Vestmannaeyjum og Kristinn
Magnússon á Isafirði.
— 22. Póstafgreiðslumenn skipaðir: Guðmundur S. Th.
Guðmundsson á Siglufirði, Halldór umboðsm.
Jónsson í Vík í Mýrdal, Ingimundur Steingrímsson
á Djúpavogi og Ólafur bakari Böðvarsson í Hafnarf.
S. d. Gæslustjórar samábyrgðarinnar skipaðir:
Páll Halldórsson skólastjóri og Sigfús Bergmann,
kaupm. í Hafnarfirði.
— 26. Guðm. T. Hallgrímsson settur til að gegna
Flateyrarhéraði.
Febrúar 15. Guðm. Helgasyni og Jóni Hermannssyni
veitt lausn frá gæslustjórastöðu við Landsbankann.
— S. d. Jón Gunnarsson samábyrgðarstj. og Oddur
Gíslason, yfirréttarmálafærslum., settir að gegna
gæslustjórastöðu við Landsbankann.
Febrúar 18. Jónas Einarsson skipaður aðstoðarm.
á skrifstofu stjórnarráðsins í Khöfn.
— S. d. Sigurður Einarsson skipaður dýralæknir á
Norður- og Austurlandi.
— 28. Sigurður Jónsson kennari skipaður í stjórn
styrktarsjóðs barnakennara.
Mars 8. Einar Markússon kaupm. skipaður ráðsm.
við Laugarnesspítalann.
— 11. Bjarna Jónssyni veitt annað prestsemb. í Rvík.
— 21. Porsteini Pórarinssyni, presti í Eydölum, veitt
lausn frá embætti.
— 22. Jónas Jónasson próf. skipaður priðji kennari
Akureyrarskólans.
(44)