Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Side 60
Október 22. P. M. Bjarnarson settur vicekonsúll áísaf.
Nóvember 1. Helga Guðmundssyni læknir á Siglu-
firði veitt lausn frá embætti.
Desember 7. Ari Jónsson skipaður aðstoðarmaður
í stjórnarráðinu.
Mannalát.
Janúar 3. Sigurlaug Porkelsdóttir, ekkja á Brimnesi
i Skagafirði (f. 8/i? 1828).
— 7. Lauritz E. Sveinbjörnsson, dómstjóri (f. 30/s 1834).
— 10. Björn Magnúss., fyr gestgjafi á Pingeyri(f.3/- 1844).
— 28. Einar Baldvin Guðmundsson, fyr bóndi á
Hraunum (f. 4/» 1841).
Febrúar 3. Porbjörg Jónsdóttir, ekkja Ólafs prests
Indriðasonar (f. 9/i 1830).
— 4. Anna Finnsd., ekkjaá Ejrrií Gufudalssv. (f. 14/»1833).
— 8. Kristján Jóhanness., félagsstj. á Eyrarb.(f.8/4l866).
9. Páll Melsted, sagnfr. Rvík. (f. 13/n 1812).
— 10. Halldór H. Bjarnason, fyr bóndi á Gróunesi í
Gufudalssveit (f. 87/8 1839).
— 11. Ingveldur Matthíasdóttir (Jochumssonar), ung-
frú á Akureyri.
— 12. Helga Guðmundsd., húsfrú í Sveinat.(f 30/il827).
— 17. Magnús Jónss. á Kirkjuvogií Höfnum (f. 6/n 1830).
— 19. Brynjólfur Gunnarss., prestur á Stað (I. ,4/ii 1850).
Mars 2. Jón Halldórsson, bóndi á Laugabóli í ísa-
fjarðarsýslu (f. B/u 1828).
— 10. Jón Árnas., fyrb. á Vestri-Garðsauka(f. 14/is 1845).
— 15. Bergur Helgason skólastj. á Eiðum (f. 1875).
— 20. Ragnhildur Briem.ekkja E. Briems pr. (f.6/6l842)-
— 27. Ingibjörg Hinriksdóttir, ekkja Jóns prestsBjörns-
sonar (f. 13/« 1825).
— 31. Elenóra K. Pétursdóttir, ekkja á Hafraf. (f.8/s 1832).
— í þ. m. Sigfús Stefáns., b. á Skriðuklaustri (f. 4/» 1823).
Apríl 2. Guðm. Porláksson, cand. mag. á Frostastöð-
um (f. 23/t 1852).