Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 61
49/c3
Apríl 7. Ragnheiður Halldórsdóttir, ekkjaá Flateyri í
Önundarfirði (f. 29/4 1 827).
— 16. Margrét Gunnarsdóttir, húsfrú í Papey (f. 'J9/i 1872).
— 28. Karitas Markúsdóttir, ekkja ísleifs prests Gísla-
sonar (í. ,9/u 1839).
— í p. m. Jón Guðmundsson, bóndi á Stóradal.
Maí 5. Stefán Jónsson, versl.stj. á Sauðárkr. (f. 7/io 1856).
— S. d. Ólafur Jónss., bæjarfóg.skrif. í Rvík (f. ,4/t 1851).
— 8. Sæmundur Sigurðss., hreppstj. á ElliðaiStaðarsv.
— 10. Stefán Stefánsson, fyr bóndi á Heiði í Göngu-
skörðum (f. ,s/s 1829).
— 12. Magnús Brynjólfsson bóndi á Dysjum á Alftan.
— S d. Elín Teitsdóttir, húsfrú á Flateyri í Önund-
arfirði (f. 17/s 1833).
— 20. Jóhann Iír. Jónsson, fyr bóndi á Ingvörum i
Svarfaðardal (f. 7/s 1831).
— 26. Sigurgeir Sigurðsson, b. á Öngulsst. í Eyjafirði.
— 29. Pétur Sigurðss., b. í Borgarg. í Skagaf. (f. 20/i2l835).
— í þ. m. Greipur Sigurðsson, bóndi í Haukadal. —
Jón Ólafsson, bóndi á Sveinsstöðum í Pinginu. —
Páll Ólafsson bóndi á Akri (f. 9/o 1832).
Júlí 4. Ludv. Hansen, fvr kaupmaður i Reykjavík.
— 13. Jón Guðmundsson, bóndi á Efri-Brú i Gríms-
nesi (f. ,c/n 1826).
— 18. Ólafur Gizurarson, hreppst. á Ósi íBolungarv.
— 23. Ólöf Einarsdóttir, ekkja Hallgr. smiðs Krist-
jánssonar á Akureyri (95 ára).
— 26. Valgerður Jóhannsdóttir, ekkja Guðm. útvegsb.
Pórðarsonar í Rvk (90 ára).
Ágúst 5. Runólfur Jónsson b. í Holti á Síðu (f.29/n 1827).
— 9. Ólafur Ólafsson, söðlasmiður í Sandprýði á
Eyrarbakka (f. 2/n 1854).
— 14. Kristín (Jónsd. ritstj. Guðm.) Krabbe, frú í
Kaupm.höfn (f. 26/o 1841).
— S. d. Porsteinn Jónsson, bóndi á Berustöðum í
Holtum (f. 20/8 1 829).
— 17. Jón Jónsson, héraðsl. á Pórshöfn (f. ‘/t 1879.)
(47)